Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 43
43 staða í jurtinni, þar sem vöxtur og uppbygging fer fram, nema því aðeins, að efnin geti flutzt í hlutlausu ástandi til þessara staða, án þess að notast eða bindast á leiðinni, né hvernig þau einmitt staðnæmast þar, sem þeirra er þörf við vöxtinn. Þetta atriði hefur verið skýrt nær samtímis og á sama hátt af tveimur vísindamönnum, Petrischak í Vín og B. Hylmö í Lundi í Svíþjóð. Það hefur lengi verið talið, að fyrsta stig upptöku úr saltupplausn sé aðdráttur ionanna til kollíða í frumunum. Þetta hefur verið rannsakað af ainerísk- um vísindamanni, Epstein, sem hefur með þeim rannsókn- um fært líkur að því, að það finnist í fryminu sérhæfðar burðareindir, sem bindi ákveðna iona, og flytjast þeir þannig til, þangað sem þeirra er þörf, með vökvastraumi í og á milli vefja líkamshluta jurtanna, og viðhelzt á þennan hátt ákveð- inn styrkleiki saltmagnsins í jurtinni. Flutningur efnanna fer því fram í frumuveggjunum og fryminu. Efnanám jurtanna má því segja, að sé háð efnismagni hinna einstöku næringarefna, sem finnast í jarðvegi og jarð- vatni, og leysanleika þeirra efna, enn fremur sérhæfni bindi- og burðarefnanna í frymi og frmuhýði til að binda og flytja efnisionana til vaxandi hluta jurtarinnar, og það fer aftur eftir tegundum jurtanna og aldursstigi, í hve örum mæli þetta á sér stað. II. NÆRINGAREFNIN OG ÞÝÐING ÞEIRRA í liinni lifandi náttúru fer stöðugt fram og skiptist á upp- bygging margbrotinna efnasambanda og sundrun þeirra aft- ur í efnasambönd af einfaldari gerð, allt þangað til að hin einstöku frumefni eru algerlega laus úr sínum fyrri sam- böndum. í jarðvatninu eru næringarefnin jafnan meira eða minna í uppleystu ástandi, sem ionar, jákvæðir eða neikvæðir eftir eðli þeirra. í því geta einnig verið efniseindir, svonefndir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.