Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 44
44 kolloíðar, sem mjög mikil áhrif hafa í sambandi við efna- breytingar og tenging efna, sem þar eiga sér stað. í kyrr- stæðu mýrarvatni má greina nærveru þeirra á því, að það nær aldrei til að setjast, svo að það verði hreint. Skil- in milli þess, þegar efnin færast úr ólífrænu ástandi yfir í lífrænt ástand, eru við það bundin, að lífverur byrja að hag- nýta sér hin ólífrænu efni og efnasambönd. Að verulegu leyti getur þetta verið bundið starfsemi baktería og annars huldu- gróðurs í jarðveginum, en einnig í ríkum mæli við lífsstarf- semi þess æðri gróðurs, sem á jörðinni vex, þótt hinar æðri jurtir séu um næringu sína einnig mjög háðar einfruma líf- verum, eins og síðar verður að vikið. Sameiginlegt er það jurtum og dýrum, að aðalefnin, sem byggja þessar lífverur upp, eru kolefni, vatnsefni, súrefni, köfnunarefni, fosfór og brennisteinn. Af þessum efnum byggjast upp eggjahvítusamböndin, kolvetnissambönd og einnig að nokkru feiti og tréni. Ólífræn efni, sem ekki er liægt að segja að taki þátt í sjálfri lífsstarfseminni, sé hún tekin í þrengstu merkingu, eiga hlut að myndun stoðvefja, eins og kísill og kísilsýra hjá jurtunum. Á sama hátt er það kalcíumfosfat, sem að verulegu leyti gefur beinum dýranna styrk og eðlilegan vöxt. Þessi efni eru þó ekki talin biogen, þó að kalcíum og fosfat séu það í öðrum tilfellum. Án þess- ara efna í stoðvefjunum myndu þó ekki jurtir og dýr ná eðli- legum þroska. Verður þá leitazt við að lýsa að nokkru hlutverki einstakra næringarefna, hvernig þau taka þátt í uppbyggingu jurtanna, hver einkenni koma fram, ef þau skortir í næringu þeirra. Einnig verður í mjög stórum dráttum fylgt eftir og lýst ferð köfnunarefnis, fosfórsýru og kalís á hringrás þeirra, hvernig uppbygging og sundrun efnanna fer fram í ríki náttúrunnar frá hinu ólífræna ástandi til þess að verða hluti lífrænna sambanda, og hvernig þau leysast úr þessum samböndum sínum aftur, þar til þau eru komin til upphafs síns aftur í ólífrænt ástand.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.