Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 46
46 Samlíf eða symbyose, eins og það heitir á erlendu máli, er þýðingarmikið atriði við alla ræktun jurta af ertublómaætt- inni. Köfnunarefnissöfnun með þeim hætti er engu þýðing- arminni en sjálfstæð köfnunarefnisvinnsla bakteríutegunda, sem áður voru nefndar. Helztu samlífsbakteríur eru tegund- ir, sem tilheyra flokkunum Rhisobium og B. radicicola. Þær geta einnig lifað og unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu án samlífs við jurtir, en þar sem jurtir af ertublómaættinni vaxa, komast þær inn í rótarhárin og mynda hnúða utan á rótum jurtanna. Þegar bakteríumar hafa staðsett sig þar, breyta þær útliti, verða stærri en þeim annars er eðlilegt að vera. Eru það nefndir bakteroider. Þetta ástand hefur því hlutverki að gegna að vera bakteríunni vörn gegn þeim áhrif- um frá plöntunni, er stefnir að því að eyðileggja þær, um leið og hún hagnýtir sér köfnunarefni þeirra. Jurtin gefur bakteríunni næringu, kolefnasambönd, sykur og lífrænar sýr- ur, en þær binda aftur köfnunarefnið í lífræn sambönd, sem jurtin getur notfært sér, þannig, að séu skilyrði góð fyrir bakteríurnar, þarf jurtin ekki aðra köfnunarefnisnæringu, en sé mikið auðleyst köfnunarefni í jarðveginum fyrir, er það meginregla, að það dregur úr köfnunarefnissöfnun bakterí- anna. Af köfnunarefninu byggir jurtin upp eggjahvítuefni sín. Lífsskeið jurta og baktería hefur sín takmörk, þessar líf- verur dyeja, og þá hefst annar þáttur á ferli köfnunarefnisins á hringrás sinni í ríki náttúrunnar. Við dauða lífveranna hefst aftur sundrun eggjahvítuefn- anna. Jurtir og jurtaleifar falla til jarðar og rotna. Þegar um ræktaða jörð er að ræða, hafa þær líka verið nýttar til fóðurs og manneldis, og nýtast þar til áframhaldandi uppbyggingar nýrra eggjahvítuefna í líkömum dýra og manna. En hvort heldur sem gerist, þá kemur að því, að eggjahvítuefnin sundrast aftur vegna tilverknaðar annarra tegunda af bakterí- um en hér hefur verið lýst. Kemur þá að þeim þætti, sem við í daglegu máli köllum rotnun, þótt þar komi áð vísu við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.