Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 47
47 sögu fleiri aðilar, sem vinna að sundrun annarra efnasam- banda en eggjahvítunnar. Lokaþáttur við sudurliðun eggja- hvítunnar er ammóníak, koltvísýringur, vatnsefni og metan. Hér verður aðeins fylgzt með því, hvernig eggjahvítan liðast sundur við rotnunina. Sundurliðun eggjahvítuefnanna fer fram á jurtaleifum bæði með þátttöku súrefnis og án þess að súrefni fyrirfinnist, þar sem rotnunin fer fram. Þau kolvetnissambönd, sem fljótt breytast í lífrænar sýrur, vama rotnun, en með því að binda sýrur þessar með kalki örvast efnabreytingarnar. Auðleyst fosfórsambönd flýta einnig sundurliðun eggjahvítuefnanna, því að á fosfór nærast gerlarnir, sem að sundurliðuninni vinna. Hitastig hefur áhrif á sundurliðun eggjahvítuefna, verður einna örust, ef hiti er allt að 30° C. Fyrsta stig er, að vissar bakteríur kljúfa eggjahvítuna, og myndast þá amíðar og amínósýrur. Af þessum samböndum mynda ammóníak- bakteríur NH4 eða ammóníak. Nú getur annað tveggja gerzt, að ammóníakið gufi upp og tapist út í andrúmsloftið, séu engin efnasambönd fyrir hendi, sem binda það í ammóníumsalt, en jafnframt er sá mögu- leiki til, að vísu í minni mæli, að það nýtist jurtunum. Þriðji möguleikinn er fyrir hendi, og það gerist oftar, að aðrar teg- undir baktería breyti ammóníakinu í sýrlinga með þeim loka- þætti, að það myndast saltpéturssýra og af henni saltpéturs- súr sölt. Rússnesku vísindamennirnir S. Vinogradsky og W. Omelianske sýndu fram á þetta fyrstir manna. I öllum jarð- vegi finnast bakteríur, sem hagnýta sér ammóníak. Þær nefn- ast saltpéturmyndandi bakteríur og tilheyra þeirri fylkingu, sem nefnist Neutrosomonas. Þær verða að hafa umráð súr- efnis (eru því aerofili) og sýra ammóníakið, er við það breyt- ist í nitrit. Samhliða því, sem þetta fer fram í jarðvegi eða búfjáráburði, kemur til bakteríutegundin Bacterium nitro- bacter, hagnýtir sér strax nitritið og breytir því í saltpéturs- sýru, sem með kalki getur myndað kalcium nitrat, en jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.