Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 72
72 ræktunarmenn þurfa að tileinka sér í framtíðinni. í upphafi getur höf. þess, að markmið hennar sé „að bregða upp mynd af þekkingu vorri á íslenzkum jarðvegi“, og við lestur hennar er það ljóst, að honum hefur tekizt þetta með ágæt- um. Annað mál er það, að enn eru rannsóknir á þessum hlutum í byrjun, svo að vér megum vænta þess, að framtíð- in muni leiða margt nýtt í ljós, en slíkt haggar ekki gildi þess ágæta verks, sem þegar er unnið. Fyrst er gerð stuttleg grein fyrir eldri rannsóknum á ís- lenzkum jarðvegi, en þar er satt að segja ekki um auðugan garð að gresja. Þá lýsir höfundur vinnubrögðum við rann- sóknir sínar, og lýsir síðan jarðfræði, loftslagi og gróðurfari landsins í stórum dráttum. Þótt fljótt sé þar yfir sögu farið, gegnir furðu hve geysimiklu efni höfundur hefur fengið þjappað þar saman í aðgengilegt lesmál. Sá sem tileinkar sér þann fróðleik, sem þar er saman kominn, er ekki ófróður um nokkra megin þætti íslenzkrar náttúru. Að því búnu er horfið að sjálfri jarðvegsfræðinni. Þar er lýst myndun jarðvegsins og þeim náttúruöflum, sem þar eru að verki, bæði almennt og því, sem sérkennilegt er í íslenzkum staðháttum. Þá er gerður samanburður á jarðvegi og eiginleikum hans í mismunandi landshlutum, svo sem steinefnamagni, sýrufari og jarðvegsdýpt. En þessu er nokk- uð misjafnt farið í landshlutunum, svo að greinilegt er, að taka verður tillit þar til, þegar um ræktunarframkvæmdir er að ræða. Þá er stutt greinargerð um þúfnamyndun, svo og myndun flaga á mótum mýrlendis og þurrlendis. Lítið hef- ur áður verið rætt um þessi atriði í íslenzkri náttúru. Hygg ég að höfundur komist þar að algerlega réttri niðurstöðu, þykist ég víða hafa séð merki hins sama og þar er um rætt. En gróðurlýsing flagsins á bls. 51 er ekki hin algengasta. Þar á eftir ræðir höf. eðlis- og eiginleika íslenzks jarðvegs. Er þar um algerlega nýjar niðurstöður að ræða, fengnar við rannsóknir höfundar á undanförnum árum. í þeim kafla eru fjöldamargar hagnýtar ábendingar. Loks eru íslenzkar jarð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.