Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 77
77 getið, hve margir eru brottfluttir af landinu og innfluttir og ætti að vera auðvelt að flokka þá eftir stöðu og störfum. Satt að segja hef ég haldið, að skortur sá á sérmenntuðu fólki, sem víða er kvartað um við ýmsar stofnanir og störf, orsakaðist af hreinni vöntun, er aftur ætti rætur sínar í mannfæð þjóðfélagsins, eða því, hve örðugt er fyrir þjóð, er aðeins telur urn 180 þúsundir, að fullskipa tækni-, fræðslu- og vísindastofnanir sínar. Nú er þess að gæta, að ef við sendum árlega fjölda af fólki á bezta reki úr landinu, hlýtur svo að fara, að eitthvað af því staðfestist erlendis, binzt þar þeim böndum, er ekki verða leyst. Þá hafa styrkir og lán, bæði innlend og ekki síður erlend, gert fólki kleift að stunda miklu lengri nám erlendis heldur en áður var, og gengur þetta stundum svo langt, að unga fólkið getur ekki hætt að nema, því þótt það hverfi heim við og við til starfa, þá er það eftir fáa mánuði aftur farið út til framhaldsnáms eða til að kynna sér eitthvað nýtt með styrk frá ríkinu eða í boði erlendra aðila. Þegar svo þetta fólk seint og um síðir hyggst hverfa að hagnýtum störfum, er það orðið svo sérhæft og menntað, að það finnur engin viðhlítandi starfsskilyrði hér heima og þjóðfélagið hefur engin tök á að veita þau. Þetta langmenntaða fólk kýs því að lokum að hverfa að fullu til annarra landa, þar sem það er orðið hagvant og fullbúnar stofnanir, við þess hæfi, standa því opnar. Satt að segja held ég, að ríkið þurfi að hafa miklu betra eftirlit með því, hvað fólk lærir, er nýtur til þess styrks og láns frá ríkinu eða frá erlendum ríkjum, og tryggja, að það læri fyrst og fremst það, sem að notum getur komið hér heima. Vafalaust er það rétt, að laun þessa menntafólks eru lægri hér en víða annars staðar, hvort sem um er að kenna van- mati eða getuleysi þjóðfélagsins, og ætla ég þó það síðara þyngra á metunum. Að einu leyti er þó aðstaða þessa fólks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.