Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 79
79 öðru hvoru þarf að inna af höndum störf, sem einum eru erfið eða ofviða. Hvernig má ráða bót á þessu ástandi? Eg held að líklegasta lausnin væri sú, að nokkrir einyrkja- bændur, 4—5, réðu sér í félagi einn starfsmann. Það gæti eftir ástæðum verið einhleypur maður eða fjölskyldumað- ur, er þá yrði að sjá fyrir íbúð. Hlutverk þessa starfsmanns yrði svo að vinna hjá bændunum til skiptis eftir þörfum, ástæðum og samkomulagi, en fyrst og fremst að leysa þá af ef þeir tækju sér frí og hlaupa í skarðið ef einhver forfall- aðist. Ekki skal ég fullyrða hvort einhverjir fengjust til að starfa upp á þessa kosti, en sjálfsagt mundu launakjör ráða mestu um það. Það sem gerir einyrkjabúskapinn mögulegan og stóraukna framleiðsln sveitanna, þrátt fyrir fólksfæðina, er tæknin, til- koma margháttaðra véla og verkfæra. Tæknin er ágæt en hefur þó sínar takmarkanir og hættur, sem þekktust alls ekki í hinum gamla tæknivana búrekstri. í því sambandi má fyrst nefna, að tæknin er dýr og í öðru lagi er bóndinn og búreksturinn háðir tækninni. Bilun á einni vél á óhentug- um tíma getur stórlamað eða jafnvel stöðvað allar fram- kvæmdir. Ur kostnaðinum við tæknina má helzt draga með félags- eign á verkfærum. Ég veit vel, að félagseign er lítið vinsæl, en gallar hennar ættu síður að koma að sök, ef fáir eiga í hlut og frá upphafi eru settar fastar reglur um notkun, með- ferð og hirðingu tækjanna. Má jafnvel hafa takmarkaða sam- vinnu um notkunina, svo sömu menn fari alltaf með sömu tækin og beri ábyrgð á þeim. Þau tæki, er einkurn koma til greina í sameign eru öll þau verkfæri, sem hver einstakur búandi þarf ekki að nota nema skamman tíma árlega, svo sem tætarar eða önnur jarðvinnslutæki, áburðardreifarar, einkum fyrir búfjáráburð, vélar við votheysverkun eins og vagnsláttuvél og saxblásari, og má sjálfsagt tína til fleiri. Auk sameignar getur líka verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.