Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 80
so samvinna um notkun véla, svo sem við votheysgerð og jarð- vinnslu. Hvað bilanir áhrærir, þá held ég, að tjón af þeirra völd- um verði helzt fyrirbyggt með því, að búnaðarfélög sveit- anna komi sér upp samstæðum af þeim vélum og verkfær- um, sem mest veltur á og helzt valda tjóni ef falla úr notkun, og láni þeim bændum, er fyrir slíku verða, meðan þeir fá bót ráðna á biluninni, en það getur oft tekið nokkurn tíma ef varastykki þarf að útvega, oft og tíðum erlendis frá. III. HEIMSVALDASINNAR. í áróðursmoldviðri nútímans tíðkast mjög að finna upp óvinsæl nöfn og bamra á þeim í tíma og ótíma. Eitt þvílíkra nafna, er nú klingja oftast við, er „Heimsvaldasinni". I hvert sinn, sem áróðursmenn austrænu blokkarinnar þurfa að ná sér niðri á einhverjum eða fellur ekki í geð gangur heims- málanna, er áróðursvélin látin öskra þetta orð, og fer það nú að verða nokkuð útjaskað, eins og mörg önnur orð af líka tagi, sem notuð hafa verið í áþekkum tilgangi. Hverjir eru þessir heimsvaldasinnar, er kommúnistunum virðist standa svo mikill stuggur af? Heimsvaldasinnar hljóta að hafa það markmið að vinna heiminn undir vald sitt eða kreddu, en sem stendur er ekki kunnugt nema um eina teg- und manna eða eina samsteypu, er hefur slikt á stefnuskrá sinni, en það eru einmitt Kommúnistarnir. Þá greinir að- eins lítið eitt á um hvernig slíkt megi bezt takast. Maosinn- ar telja að það verði aðeins gert með stríði, en fylgjendur Krúsjeffs halda, að þetta megi takast á friðsamlegan hátt, sem samkvæmt þeirra hugtakafræði þýðir með áróðri, undir- róðri og ágengni. Þeir slá þó varnagla þann, að ef sú aðferð dugi ekki, sé alltaf hægt að söðla um og láta vopnin skera úr. Aðalatriðið er, að samkvæmt yfirlýstri stefnu kommúnista, skal stefna þeirra fyrr eða síðar ráða ríkjum í veröldinni með illu eða góðu. Hverjir eru svo heimsvaldasinnar?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.