Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 94
96 lélegt í fyrra, eða verður það ef til vill að ári. Þetta má þó fremur telja til undantekninga. í meginatriðum eru það sömu búin, sem stöðugt ná bezta árangrinum. Enn er ótalinn einhver mesti og athyglisverðasti mismun- urinn er mjólkurskýrslumar sýna, en það er munurinn á einstaklingunum, þ. e. kúnum. Þessi munur segir til sín á svo að segja hverju einasta býli, hvort sem heildarafkoma þeirra er góð eða léleg. Margt veldur þessum mun, oft utan- aðkomandi orsakir, svo sem vanfóðrun af ýmsu tagi, meiðsli eða sjúkdómar, en meginorsök hans mun þó vera erfðaeðli kúnna. Mismunandi meðfætt eðli þeirra til að gefa mjólk. Ekki hef ég séð mér fært að flokka kýrnar að þessu sinni eftir afurðum, enda segir eitt ár lítið um raunhæf eðlisgæði einstakra kúa. Sú venja hefur verið á höfð að telja í sérflokki árlega þær kýr, er skilað hafa á árinu 20000 fe eða meira. Af slíkum kúm hafa síðastliðin fjögur ár, sem skýrslur ná yfir. verið hjá S. N. E. sem hér segir: 1956 1957 1958 1959 Kýr............... 40 63 52 62 Það er í sjálfu sér ekki mikið veður gerandi út af því, þó að kýr fari eitt og eitt ár í yfir 20 þús. fe., því til eru fjöl margar kýr betri og farsælli, er aldrei ná því marki. Ég hirði því ekki um að tíunda allar þessar hámarkskýr, enda er það gert í Búnaðarritinu. Hitt skiptir meira máli, þegar þær gefa yfir 20 þús. fe. mörg ár í röð eða skila mjög miklu mjólkurmagni samlagt um nokkurt árabil. Slíkar kýr munu nú venjulega taldrar í yfirlitsskýrslum nautgriparæktarinn- ar í Búnaðarritinu, en til þess að ganga ekki alveg fram hjá afburðakúnum, eru á töflu VI taldar nokkrar slíkar kýr á félagssvæði S. N. E. og afrek þeirra. Nokkrar þessar kýr eru tvímælalaust afburðagóðar, aðrar að vísu ágætar en þó ekki betri en svo, að á félagssvæði S. N. E. eru vafalaust margar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.