Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 108

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 108
111 í sörnu húsakynnum og árið áður, en sjálf afkvæmarann- sóknin fór nú fram í nýju, rúmgóðu fjósi, er reyndist mjög vel og bætti alla aðstöðu stórlega. Nýja fjósið á Lundi er tvístæðufjós, fóðurgangar með veggjum en tröð í miðju. Það hefur bása fyrir 48 kýr. Til- raunakvígurnar voru í tveimur röðum, sinn flokkur í hvorri röð, frá öðrum enda fjóssins og svo langt sem þörf krafði. Kvígurnar voru teknar þannig inn: Þann 16. okt. eru tekn- ar kvígurnar, er fyrst áttu að bera, en það voru nr. 1, 7, 12, 14, 17, 22, 27, 30, 35, 37 og 38, og fengu þær úr því eitt kg af kjamfóðri á dag fram að burði. Þann 25. okt. eru svo hin- ar kvígumar teknar inn og fá eftir það sama skammt af kjam- fóðri. Kjamfóðurgjöfin fram að burði verður því nokkuð misjöfn og aldur á kvígunum þegar þær bera líka misjafn, eða allt frá 24 mánuðum tæpum og upp í röska 281/íj mán. í dögum var meðalaldur Þeladætra við burð 786, minnst 720 og mest 872. Þær fengu að meðaltali 29.6 kg af kjarn- fóðri fyrir burð, minnst 5 kg og mest 69 kg. Hliðstæðar tölur fyrir Fylkisdætur voru: meðalaldur 775 dagar, minnst 728 og mest 837. Kjarnfóður fyrir burð að meðaltali 24.4 kg, minnst 5 kg, mest 56 kg. Ekki verður séð, að þessi mismun- ur hafi nein afgerandi áhrif á afköstin. Til gamans má setja þetta upp þannig: Skipting eftir aldri: Kvígur ................... 16elztu 16yngstu Fituein. meðaltal ............ 11655 11873 Skipting eftir kjamfóðri f. burð: Kvígur ..................... 16hæstu 161ægstu Fituein. meðaltal ............ 12053 11475 Skipting eftir brjóstmáli: Kvígur ................ 16sverustu 16grennstu Fituein. meðaltal ............ 12324 11204 Aldursmunurinn virðist engin áhrif hafa haft og fóðrunin lýrir burð vafasöm áhrif. Helzt er það brjóstvíddin, þ. e. þroskinn, sem nokkur áhrif hefur, en grundvöllurinn undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.