Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 123

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 123
128 um svo fáar kvígur að ræða, að vel geta þetta verið erfðir frá mæðrum, og er það upplýst um sumar þeirra. Verð- ur því um hvorugt nautið sagt, að það gefi fastmjólka dætur eða nokkra sérstaka ágalla á júgrum eða spenum. Ekki verð- ur annað séð af töflu XIV, en að mjaltatími og mjólkurhæð sé tiltölulega óháð hvað öðru, þó virðist mjaltatíminn held- ur lengjast þegar mjólkin í kúnum minnkar, þ. e. þegar lengra líður frá burði. Athuganir eru þó of fáar til þess að þetta verði fullyrt. A töflu XV, a. og b., eru kvígurnar bornar saman við mæður sínar, að svo miklu leyti sem það er gerlegt. Á þeim samanburði eru þó margir vankantar. Um nokkrar mæð- urnar vantar alla vitneskju, eða tvær úr hvorum flokki, um aðrar er vitneskjan ófullnægjandi, og þó einkum um mæð- umar að dætrum Þela. Þannig verður aðeins séð á skýrslum hve hátt sjö þeirra hafa komizt að 1. kálfi. Samanburðurinn á fitu % verður einnig ónákvæmur, þar sem annars vegar er mjólkurfita dætranna á fyrsta mjólkurskeiði en hins vegar meðalmjólkurfita mæðranna þann tíma, er þær hafa verið á skýrslu. Hugsanlegt hefði verið að nota skýrslufærða mjólk- urfitu mæðranna að fyrsta kálki, en þó er á því sá ljóður, að hún er sjaldnast frá öllu mjólkurskeiðinu og oft aðeins frá litlum hluta þess. Þetta myndi lítilli breytingu hafa valdið og sízt til hagsbóta fyrir mæðumar. Á það skal bent, að kvígur þær, er koma til afkvæmarann- sókna, eru nær aldrei undan afburðakúm. Af 28 skýrslu- færðum mæðrum Þela- og Fylkisdætra í afkvæníarannsúkn- inni, mun tæplega nokkur nokkru sinni hafa uppfyllt kröfur þær, sem nú eru gerðar til 1. verðlauna kúa, þótt nokkrar nálgist það mjög. Séu þessar mæður flokkaðar í tvennt eftir afurðum og miðað við, hve margar fitueiningar þær hafa gefið að meðaltali sem fullmjólka, kemur í ljós, að mörkin verða við 13000 fe. árlega. Betri helmingurinn er ofan við þessi mörk, en varla fleiri en þrjár, er komast yfir 15000 fe. að meðaltali. í lakari flokknum eru um fjórar, sem gefið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.