Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 124

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 124
129 hafa undir 10000 fe. að meðaltali á ári en hafa þá aðeins verið eitt eða fá ár fullmjólkandi á skýrslu. Nú er fróðlegt að athuga, hvort betri masðurnar hafa gefið betri dætur heldur en þær lakari. Eftirfarandi uppsetning sýnir þetta dável: M æ ð u r : Betri hlutinn Þelaci. 4 Fylkisd. 10 Lakari hlutinn Þelad. 9 Fylkisd. 5 Dæturnar gáfu að meðalt. 11894 13466 10494 10736 Fe. að meðalt. >í hvorum flokki 13017 10581 Mismunur flokkanna í fe. 2436 Hér sést í fyrsta lagi, að 2/s Fylkisdætra eiga mæður úr betra helmingnum, en aðeins tæpur þriðjungur Þeladætra. Að þessi skipting getur haft nokkur dhrif á samanburð naut- anna md marka af þvi, að dœtur Þela undan betri mæðrun- um gefa að meðaltali 1400 fe. meira heldur en dæturnar undan lakari mæðrunum. Hliðstæður munur d Fylkisdætr- um er 2730 fe. I öðru lagi sýnir þessi samanburður, að dætur betri mæðranna hafa gefið að meðaltali 2436 fe. meira en dætur lakari mæðranna. Þetta md þó ekki skiljast þannig, að allar lakari mæðurnar hafi gefið lélegar dætur og allar góðu mæðurnar góðar dætur, þvi svo er eigi, en allar léleg- ustu kvigurnar eru þó undan lélegum, mæðrum og allar beztu kvigurnar undan tiltölulega góðum mæðrum. Mis- munurinn á afkvæmum mæðrahópanna er svo mikill, þrátt fyrir mjög grófa og nokkuð vafasama skiptingu, að ef gerður væri jöfnuður á milli afkvæmahópanna vegna ójafnrar skipt- ingar mæðranna, þá myndi hann minnka mismun afkvæma- hópanna um allt að 800 fe. að meðaltali. Ekki þykir þó fært að gera þessa lagfæringu, því sá grundvöllur, sem flokkun mæðranna er byggð á, er of veikur. Það, sem mestan árangur gefur til styrktar afkvæmarann- sókninni, umfram þær niðurstöður, er hún sjálf gefur, er annars vegar samanburður systrahópanna í rannsókninni við systur þeirra og jafnöldrur, sem koma fram á skýrslum bænda, og hins vegar samanburður þeirra við jafnöldrur o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.