Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 136

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 136
142 fengið hafa nokkurn veginn sæmilega meðferð og fóðrun fyrir og um burðinn, eins og ég fullyrði að þær hafi yfirleitt fengið hér í Eyjafirði um langt skeið eða mestan þann tíma, er S. N. E. hefur starfað, komast því eftir burðinn nokkurn veginn í þá hæstu dagsnyt, sem þeim er eðlileg, þótt oft gangi skrikkjótt með framhaldið. Hœsta dagsnyt er því til- tölulega óhdð fóðrinu og mjög vel nothœfur mcelikvarði d afurðahœfni kúnna og kynbótunum, þegar um meðaltal margra einstaklinga er að ræða. Tafla XVIII er úrvinnsla úr mjólkurskýrslum S. N. E., er sýnir hve margar 1. kálfs kvígur voru á skýrslum 1939, 1949 og 1959 og hver hæsta dagsnyt þeirra var að meðaltali. Ennfremur tölu fullmjólkandi kúa og hæstu dagsnyt að meðaltali 1939 og 1959. Árið 1939 er valið sem upphaf þessa samanburðar vegna þess, að fyrr er ekki að vænta teljandi kynbóta af starfinu, en þó komið nokkuð fast form á það og búið að hreinsa úr lélegustu gripina. Hæsta dagsnyt hjá 1. kálfs kvígum vex um 0.51 kg fyrri tíu árin. Það er ekki mikið, en í fullu samræmi við það, að vöxtur nythæðar hjá fullmjólka kúm er ekki mikill eða að- eins 226 kg. í raun og veru eru framfarimar þó nokkru meiri, því að fitu % vex um 0.14%. Á síðara tíu ára tíma- bilinu vex hæsta dagsnyt hjá kvígunum um 1.83 kg, en þá er líka mjólkuraukningin hjá fullmjólka kúm meiri, eða 475 kg. Hliðstætt verður uppi á teningnum, ef athuguð er hæsta dagsnyt fullmjólka kúa. Hún hefur vaxið frá 1939—59 um 4.5 kg að meðaltali, og á sama tíma hefur ársnyt þeirra vaxið um 701 kg. Þegar þetta er athugað, er örðugt að andmæla því, að kyn- bætur eigi drýgsta þáttinn í aukningu afurðanna. Það er ekki ófróðlegt að athuga, hvemig nýting afurða- hæfninnar virðist minnka með vaxandi afurðum, einkum ef við viljum aðhyllast þá kenningu, að nokkur tengsl séu milli hæstu dagsnytar og ársnytar, ef allar aðstæður eru eðlilegar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.