Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 147

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 147
mun þann á nautunum, sem tafla XII sýnir. Við samanburð á dætrum nautanna utan afkvæmarannsóknarinnar, kom líka fram sáralítill munur, sjá töflu XVI. Nautin virðast því bæði mjög góð og hafa líka hlotið viðurkenningu sem fyrstu verðlauna naut. Þau virðast bæði hafa góða eiginleika til mjólkur og mjólkurfitu. Fylkir verður þó að teljast heldur betri. Dœtur beggja nautanna bera af mæðrum sinum hvað fitu % á- hrærir, en samanburður á mjólkurhæfni er ónákvæmur vegna ófullnægjandi vitneskju um mæðurnar. Dætur beggja nautanna bera af jafnöldum sínum á sambandssvæðinu (sbr. töflu XVIII). Dætur Þela virðast margar þroskameiri og kröftugri kýr heldur en dætur Fylkis, er sýnast heldur smáar og fínbyggðar. D. Fullyrðingar og staðreyndir. Þessi síðasti þáttur skýrsl- unnar fjallar um atriði, sem oft er deilt um og margt er full- yrt um án rökstuðnings. Er hér reynt að færa rök að því, hvað rétt sé í þessum efnum og rökin sótt í skýrslur S. N. E. og fleira. 1. Því heyrist oft fleygt, að mjólkurskýrslur bænda séu mjög ónákvæmar og lítið á þeim að byggja. Á töflu XVII er gerður samanburður á skýrslufærðri mjólk og innveginni rnjólk í samlagið, með þeim árangri, að niðurstaðan hér verður sízt lakari en hjá nautgriparæktarsambandinu sjá- lenzka, þar sem eftirlit með skýrsluhaldinu er þó mjög strangt. 2. Því er oft haldið fram, að framfarir í afurðum kúnna hjá S. N. E. sé einvörðungu vegna bættrar meðferðar og fóðrunar, en ekki vegna kynbóta. Með rannsókn á hæstu dagsnyt hjá 1. kálfs kvígum og fullmjólka kúm á mismun- andi tímum hjá S. N. E. Eins með samanburði á kvígum undan mismunandi nautum, eru færð sterk rök að því, að aukinn afrakstur kúnna sé í meginatriðum fenginn með kynbótum, þótt bætt meðferð og fóðrun hafi að sjálfsögðu orðið að fylgjast með kynbótunum (sjá töflu XVIII).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.