Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Síða 1

Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Síða 1
S.C'io fjllv Sérpr. úr Búnaðarritinu XXII., 3. Skýrslur um Búnaðarsamband Austurlands, störf þess og framkvænidir árið 1906—1907 fsept. — sept.l og grúðrarstöðina :í Eiðum. Árið 1906—1907 hefir Búnaðarsambandið starfað í líka átt, sem undanfarið ísbr. síðustu skýrslu þess, Búnaðarrit XXI. 2, bls. 65—77), og haft að mestu hin sömu málefni með höndum, svo sem nú skal frá greint. Kynbœtur búpenings. Sambandinu var það ljóst frá upphafi, að það er ekki fjöldi eða höfðatala búpen- ingsins, sem ræður úrslitum um efni og hag búandans, heldur afurðir hans og gagnsemi, og að hór væri að ræða um eitt af aðal-grundvallaratriðum landbúnaðarins. Og fyrsta sporið til að vekja umhugsun og áhuga fyrir þessu þarfa málefni var álitið að vera: „Búfjársýningar". Á þeim var þegar byrjað 1905 og 1906, samkvæmt síð- ustu skýrslu, og þá sem héraðasýningum, og meiningin, að til þeirra, hverrar um sig, væri sótt úr allmörgum hreppum. En reyndin varð sú, að þær voru lítt eða ekki sóttar úr hinum fjarlægustu sveitum, sakir vega- iengdar, vatnsfalla og annara torfæra, sem ýmsar eru til á þeim tíma árs. Til þess að bæta úr erfiðleikunum að sækja hinar stærri sýningar, en einkum þó til þess, l

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.