Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Page 8

Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Page 8
8 Á æ 11 u n um tekjur og gjöld Búnaðarsambands Austurlands árið 1907 — 1908. T e k j u r : 1. Eftirstöðvar frá f. á..................kr. 5750,60 2. Tiliag frá Búnaðarfélagi íslands . . — 3500,00 3. — — sama, til húsabóta ... — 2000,00 4. — — sama, til búfjársýninga . . — 300,00 5. Tillög frá sýslusjóðum: a. Norður-Múlasýslu . . kr. 300,00 b. Suður-Múlasýslu . . — 300,00 c. Austur-Skaftafellssýslu — 225,00 kr_ 825,00 6. Tillög búnaðarfélaga.....................— 240,00 kr. 12615,60 G j ö 1 d: 1. Til gróðrarstöðvarinnar (iaun talin með) kr. 5000,00 2. — húsabygginga við sömu ... — 2500,00 3. — verkfærasýningar við sömu . . — 500,00 4. — búfjársýninga 1908 — 900,00 5. — fjárhirðingarverðlauna .... — 300,00 6. Kostnaður við fundahöld, stjórn o. fl. — 500,00 7. Ferðakostnaður ráðunaut.s . ... — 700,00 8. Ýms útgjöld..............................— 2215,60 kr. 12615,60 Lög Sambandsins eru hin sömu, sem í síðustu skýrslu, að undantekinni fyrnefndri breytingu á 6. gr., um reikningsár þess, og í samræmi við hana breytingu á 4. gr.: að aðalfundir skuli haldnir að vorinu í júní- mánuði, sem hvortveggja voru samþyktar á aðalfundi 17. sept. 1907. í lok þessa árs átti Búnaðarsambandið á bak að sjá einum sinna beztu starfsmanna úr stjórn þess, síra Einari Þórðarsyni á Bakka, sem frá byrjun þessa félags-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.