Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Síða 11

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Síða 11
13 2. Reikningur. a. Reikningur yfir tekjur og gjöld Búnaðarsambands Aust- urlands fyrir ’árið 1920, var lagður fram og samþyktur með eftirstöðvum til næsta árs, kr. 10825,93. b. Eignareikningur Búnaðarsambands Austurlands, 31.des- ember 1920, var einnig framlagður og samþvktur með skuldlausri eign, kr. 23123,78. 3. Pantanir. Fundurinn samþykti svohljóðandi tillögu: Fundurinn ályktar að fela stjórninni að halda áfram að panta fyrir búnaðarfélög og einstaka menn áburð, útsæði, fræ. verkfæri og girðingarefni, með sama fyr- irkomulagi og verið hefir, enda kynni stjórnin sér verðlag á ofangreindum vörum og tilkynnir búnaðar- félögum svo fljótt sem hægi er. 4. Féla gsja rðyrkja. Eftir nokkrar umræður kom fram svohljóðandi tillaga: a. Fundurinn telur rétt að halda áfram félagsjarðyrkju á líkan hátt og verið hefur, þó með þeirri breytingu, að framvegis verði lögð áhersla á það, að alvinna það sem unnið er, og leysa verkið sem allra bezt af hendi, sömu- leiðis, að búnaðarfélögin leggi til stærri jarðyrkjuáhöld, svo sem plóg, herfi, akurslóða o^ valtara. — Var hún samþykt í einu hljóði. b. Fundurinn felur stjórn sambandsins að styrkja, allveru- Iega, búnaðarfélög á sambandssvæðinu til kaupa á stærri jarðyrkjuáhöldum, svo sem plóg og herfi. Búnaðarfé- lög utan Flótsdalshéraðs skulu fyrst um sinn sitja fyr- ir styrknum. — Samþykt með 7 atkv. Þegar hér var komið fundinum, bættist einn fundar-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.