Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 5

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 5
LANDSBOKASAFNIÐ 1974 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í árslok samkvæmt aðfangaskrá BÓKAGJAFIR 318.227 bindi prentaðra bóka og hafði vaxið á árinu um 5.982 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Landsbókasafni áskotnuðust margar stórmerkar bókagjafir, er gefnar voru hingað til lands í tilefni af 11 alda afmæli íslandsbyggðar. Verður þeirra gjafa nú fyrst getið sárstaklega: Bertil Zachrisson menntamálaráðherra Svía skýrði frá því í hádegisverðarboði 01- afs Jóhannessonar forsætisráðherra mánudaginn 29. júlí, að Svíar færðu íslendingum að gjöf í tilefni 11 alda byggðarafmælisins m. a. úrval sænskra rita. Síðar um daginn heimsótti menntamálaráðherrann ásamt öðrum meðlimum sænsku sendinefndarinnar Landsbókasafn, þangað sem bókagjöfin var þá þegar komin. Haraldur Sigurðsson bókavörður ritaði grein um sænsku bókagjöfina, er birt var í dagblöðum borgarinnar skömmu síðar, og fer sú grein hér á eftir: „Meðal annarra góðra gjafa, sem íslenzku þjóðinni berast á þessu minningarári, er ágæt bókagjöf frá Svíum, sem nú hefur verið afhent Landsbókasafni. Ef til vill má líta á hana sem eins konar framhald merkilegrar gjafar, sem þeir færðu okkur á öðru há- tíðarári, þúsund ára afmæli Alþingis, árið 1930. Þetta eru nokkuð á þriðja hundrað rita, sum mjög stór, enda eru alls í gjöfinni um 600 bindi. Þar mun vera að finna bækur um flesta þætti sænsks þjóðlífs og menning- ar, auk sænskra uppsláttar- og fræðirita um almenn efni: þjóðfélags- og uppeldismál, sögu, bókmenntir og listir. Margt er hér bóka um sænska bókfræði, þar sem saman er kominn furðu margháttaður fróðleikur fyrir hvern þann, sem fýsir að kynna sér til nokkurrar hlítar það, sem er og hefur verið að gerast með Svíum á undanförnum ár- um, ekki sízt á menningarsviðinu. Nokkuð er hér ágætra rita um sænska lærdómssögu. Þar er til að mynda hið kunna Lychnos-Bibliotek, mikið safn eldri sænskra vísindarita í nýjum og vönduðum útgáf- um og rannsóknir á þeim stefnum og straumum, sem farið hafa um menningar- og vís- indalíf Svía síðustu aldirnar. Birgitta helga var mikill höfuðskörungur kaþólskrar kristni með Svíum og kona ekki einhöm. Henni opinberaðist margt dulinna hluta og ugglaust merkilegra. Það er meira en líklegt, að Svíar séu nú orðnir vantrúaðir á sumt af því, sem þessi ágæta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.