Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 13
LANDSBÓKASAFNItí 1974 13 Benedikt S. Benedikz bókavörður í Birmingham gaf gögn varðandi Ebenezer Hend- erson, er hann hafði keypt í Englandi, þ. á m. þakkarskjal, er Islendingar í Kaup- mannahöfn afhentu Henderson 17. ágúst 1843, og skrifuðu 32 undir skjalið. Bergsveinn Skúlason rithöfundur gaf 1) „Gest“, blað félagsins „Arbliks“ í Flatey, 2. tbl. 4. árg. 1921, og 1.-7. tbl. 5. árg. 1922-23. 2) Dagbók Gísla Einarssonar bónda í Skáleyjum 1885. 3) Sálmakver, skrifað 1856. 4) Ljóðabréf, Tófukvæði og vísur. Einar Vilhjálmsson tollvörður afhenti æviminningar langafa síns Erlends Erlends- sonar, síðast á Seyðisfirði, í Ijósriti eftir vélrituðu eintaki. Háskólabókasafnið í Osló gaf ljósrit handritsins UB. 1528 4to, Lítil tilvísun um Vestmannaeyja háttalag (sbr. grein Jóhanns Gunnars Ölafssonar síðar í þessari Ar- bók). Jóhann Gunnar Ólafsson fyrrv. bæjarfógeti gaf „Lauritz Jacob Bergs og Martha Berg. f. Bulls efterkommere (i áret 1938)“, ljósrit; ennfremur eitt sendibréf frá Jóni Ólafssyni ritstjóra 16. ágúst 1915. Þá gaf Jóhann Gunnar sjö kver, og eru þar m. a.: Rímur af Selikó og Berissu eftir Hallgrím Jónsson „lækni“, og nokkur kvæði. - Kvæðakver að mestu með hendi Hálf- danar Jónssonar á Bakka í Hnífsdal, sbr. eftirmála Magnúsar Hj. Magnússonar, sem átt hefur kverið. - Lýsing Önundarfjarðar, skrifuð í Mosdal 1807-09. Tryggvi Sveinbjörnsson bókbindari gaf „Beingrind“ um verzlun í Flatey eftir föður sinn, Sveinbjörn P. Guðmundsson kennara, og með hendi hans. Hann gaf einnig „Ruslakistu“ hans, þ. e. ýmsar gamansögur af austfirzkum mönnum. Helgi Gíslason á Helgafelli á Fljótsdalshéraði færði safninu að gjöf handrit rímna af Artimundi Ulfarssyni eftir Þorvald Þorleifsson á Horni í Hornafirði. Jón L. Þórðarson forstjóri, Reykjavík, gaf Sögubók með hendi Þorsteins Þorsteins- sonar á Heiði, og koma þar margir kappar við sögu, Partalopi, Nikulás leikari, Dínus, Haraldur Hringsbani, Flórens og Blansiflúr o. m. fl. Nanna Ólafsdóttir magister gaf eiginhandarrit Jóhannesar úr Kötlum að kvæðinu „Er hnígur sól“ (Hart er í heimi). Skúli Helgason fræðimaður gaf sex minnisgreinar eftir Pál Melsteð sagnfræðing og með hendi hans. Greinarnar voru prentaðar í Blöndu VIII, 310-18, nema hin síðasta, „Frá Hjörleifi Arnasyni". Skúli hafði þegið handrit greinanna að gjöf frá Sigríði Thorarensen kennara, f. 15. september 1850. Eitt bréf frá Ólafíu Jóhannsdóttur, ásamt nokkrum blaðaúrklippum og bókinni „De ulykkeligste“ eftir Ólafíu. Adalheid Ulsaker í Ósló afhenti íslenzka sendiráðinu þar í borg, en það lét gjöfina síðan ganga til Landsbóksafns. Astráður Hjartar Björnsson bókbindari gaf m. a. 1. og 2. thl. III. árg. handritaðs blaðs, Fjallarefs, 1932. Pétur Halldórsson afhenti handrit föður síns, Halldórs Stefánssonar alþingismanns. Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður afhenti m. a. uppskrift stud. theol. Jónasar Hallgrímssonar frá vetrinum 1869-70 af Sálarfræði, lesinni fyrir af Herra presti séra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.