Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 18

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 18
18 LANDSBÓKASAFNIÐ 1974 fjölfaldað með öðrum hætti) hér á landi á kostnað innlendra aðila eða erlendra, enn fremur sams konar efni, sem unnið er erlendis og gefið út af íslenzkum kostnaðar- aðilum. Efnið er fært til skrár án tillits til þess, hvort texti þess er á íslenzku eða öðr- um málum eða hvort efnið fer á almennan markað eða ekki. Það efni, sem bætzt hefur í skrána frá því í desember sl., er að verulegu leyti komið til Landsbókasafns við skylduskil, sem prentsmiðjur og önnur fjölföldunarfyrirtæki inna af hendi skv. lögum nr. 11/1949. Skilum til safnsins fyrir árið 1974 er ekki lokið að fullu, þegar skráin fer til prentunar, en það sem enn vantar á full skil verður skráð með efni ársins 1975.“ MISSKRÁNING Þegar ákveðið var á miðju ári 1973 að breyta skráningarháttum ISLENZKRA RI7A j þjóðdeild safnsins á þann veg að hætta að skrá á föðurnafn ís- lenzkra höfunda, en skrá í þess stað á skírnarnafn, opnaðist leið til þess, að Landsbókasafn annaðist að hætti fjölmargra þjóðbókasafna miðskráningu íslenzkra rita. Með henni er átt við, að íslenzk rit verði flokkuð og skráð í Lands- bókasafni, jafnóðum og þau koma út, en síðan verði spjöldin fjölfölduð og öðrum gefinn kostur á að kaupa þau þannig tilbúin. Bókafulltrúa ríkisins hefur að vonum lengi verið mikið í mun, að af slíkri mið- skráningu gæti orðið, og hófst hún á árinu fyrir meðalgöngu og atbeina hans. Ráð- stafaði hann með leyfi Menntamálaráðuneytisins nokkru fé til Landsbókasafns, svo að það gæti þegar á árinu 1974 hafið þetta verk, en jafnframt samdi hann um það við Ríkisútgáfu námsbóka, að hún annaðist fjölgun spjalda, sölu þeirra og dreifingu. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesenda- fjölda, útlán og tölu lántakenda: Flokkur 1974 000 9748 bindi 100 341 - 200 387 - 300 2083 - 400 445 - 500 1273 - 600 442 - 700 146 - 800 ....................................... 2280 - 900 3552 - Samtals..................................... 20.697 bindi Handrit.......................................4.883 Lesendur ....................................13.969 Útlán (bóka og handrita)......................1.377 Lántakendur ................................... 276
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.