Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 20

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 20
20 LANDSBÓKASAFNIÐ 1974 eintök, er það síöan verji til bókaskipta við erlend söfn, svo sem verið hefur, það samrýmist ekki tilgangi laganna, eins og þau eru nú túlkuð, og er sú túlkun í samræmi við það, sem tíðkast t. a. m. á Norðurlöndum og víðar í nágrannalöndum okkar. Mjög æskilegt er, að Landsbókasafni verði á annan hátt gert kleift að halda uppi hókaskiptum við erlend söfn, og sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja, að Landsbókasafn geti eftir sem áður sent bókasafni Manitobaháskóla í Winnipeg helztu rit, er hér koma út og íslenzkudeild skólans mega að haldi koma vegna kennslu og rannsókna í íslenzkum fræðum. Skýrt verður nánara frá hinum nýju prentskilalögum, þegar þau hafa hlotið endan- lega afgreiðslu á Alþingi. ÞJÓÐARBÓKHLAÐA Að þessu sinni verður hér birt niðurlag bréfs byggingarnefndar þjóðarbóklilöðu til Fjármála- og áætlanadeildar Menntamála- ráðuneytisins 27. maí sl.: „Byggingarnefnd þjóðarbókhlöðu leyfir sér að vænta þess, að í fjárlögum fyrir árið 1976 verði veitt nægilegt fé til þess, að hafin verði nú loks bygging þjóðarbókhlöðu, en sumarið 1976 verða liðin tíu ár frá því er skipuð var þriggja manna nefnd, ráðu- neytisstjóra Menntamálaráðuneytisins, landsbókavarðar og háskólabókavarðar, „til að athuga, hversu málum vísindalegra bókasafna verði skipað hér á landi til fram- búðar, þ. á m. um tengsl Háskólabókasafns og Landsbókasafns“. Bygging bókhlöðu, er rúmaði Landsbókasafn og Háskólabókasafn og stuðlaði jafn- framt að því, að þessum söfnum yrði steypt svo sem auðið væri í eina samvirka heild, var talin sú lausn, er vænlegust væri til frambúðar. Þörfin á slíkri byggingu vex með hverju árinu sem líður og hefur aldrei verið brýnni en nú. Frekari dráttur en orðinn er á smíði hennar getur ekki orðið til annars en lama starfsemi þeirra stofnana, sem hér um ræðir, og draga úr vexti þeirra og viðgangi.“ Landsbókasafni Islands, 1. október 1975. Finnbogi Guðmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.