Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 21
ÍSLENZK RIT 1973 AANRUD, HANS. Sesselja síðstakkur. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Halldór Pétursson gerði teikningar og hlífðarkápu. [3. útg.] Reykjavík, Setberg, 1973. 120 bls. 8vo. ACTA BOTANICA ISLANDICA. Tímarit um ís- lenzka grasafræði. 2: 1973. Editor: Hörður Kristinsson. Reykjavík, Bókaútgáfa Menning- arsjóðs, 1973. [Pr. á Akureyri]. 78 bls. 8vo. Aðalbjörnsson, Magnús, sjá Frosti. Aðalsteinsdóttir, Kristín, sjá Heimili og skóli. Aðalsteinsson, Tryggvi Þór, sjá Iðnneminn. AFBROT. Sönn lögreglumál. Skrýtlur. Krossgáta. Ábm.: Ólafur Pálsson. Reykjavík 1973. 2 h. 8vo. AFBURÐAMENN OG ÖRLAGAVALDAR. Ævi- þættir 20 mikilmenna sögunnar II. Þýðing: Bárður Jakobsson. Reykjavík, Ægisútgáfan, 1973. 186 bls. 8vo. AFTURELDING. Tímarit um trúmál. 39. árg. Rit- stj.: Ásmundur Eiríksson, Einar J. Gíslason, Öli Ágústsson. Utg.: Blaða og bókaútgáfan, Hátúni 2. Reykjavík 1973. 4 tbl. (32 bls. hvert). 4to. Agústsdóttir, Agústa, sjá Tónar. Ágústínusson, Daníel, sjá Magni. Agústsson, Einar, sjá Fylkisblaðið. Agústsson, Hörður, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi: Þá var öldin önnur. Agústsson, Jón, sjá Hesturinn okkar. Agústsson, Oli, sjá Afturelding; Barnablaðið; Fíladelfía. AKRANESKAUPSTAÐUR. Fjárbagsáætlun ... 1973. Akranesi 1973. 12 bls. 8vo. — Reikningur ... 1971. Akranesi 1973. 76 bls. 8vo. AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Reikningar ... 1972. Akureyri 1973. 103, (12) bls. 8vo. AKUREYRI. Reikningar Hafnarsjóðs ... 1972. Akureyri 1973. 12 bls. 4to. [—] Reikningar Vatnsveitu Akureyrar. Akureyri 1973. (8) bls. 4to. Aljonsson, Kristján, sjá Skaginn. Aljrœði Menningarsjóðs, sjá Pétursson, Hannes: Bókmenntir; Pétursson, Hannes, og Helgi Sæ- mundsson: íslenzkt skáldatal. Allende, Salvador, sjá Debré, Regis, og Salvador Allende: Félagi forseti. ALMANAK fyrir ísland 1974. 138. árgangur. Reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson Ph. D. Reykjavík 1973. 56 bls. 8vo. ALMANAK Hins íslenzka Þjóðvinafélags 1974. Ritstj.: Þorsteinn Sæmundsson. Utgef.: Bóka- útgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Reykjavík 1973. 192 bls. 8vo. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Reykjavík. [Reikningar 1972. Reykjavík 1973.] 11 bls. 8vo. ALÞINGISMENN 1973. Með tilgreindum bústöð- um o. fl. [Reykjavíkl 1973. (8) bls. 12mo. ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ. Málgagn Al- þýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. 4. árg. Ritstj.: Helgi Guðmundsson (1.-4. tbl.), Óttar Einarsson (5.-16. tbl.), Ritn.: Helgi Guðmundsson, Arnar Jónsson, Einar Kristjánsson, Soffía Guðmundsdóttir, Steinar Þorsteinsson og Þórarinn Hjartarson (17.-29. tbl.). Akureyri 1973. 29 tbl. Fol. ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 32. árg. Útg.: Blaðstjórn Alþýðublaðs Hafnarfjarðar (1. tbl.), Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði (2. tbl.). Ritstj.: Hörður Zóphaníasson (1. tbl.), Ólafur Þ. Kristjánsson (2. tbl.). Hafnarfirði 1973. 2 tbl. Fol.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.