Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 21
ÍSLENZK RIT 1973
AANRUD, HANS. Sesselja síðstakkur. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. Halldór Pétursson gerði
teikningar og hlífðarkápu. [3. útg.] Reykjavík,
Setberg, 1973. 120 bls. 8vo.
ACTA BOTANICA ISLANDICA. Tímarit um ís-
lenzka grasafræði. 2: 1973. Editor: Hörður
Kristinsson. Reykjavík, Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs, 1973. [Pr. á Akureyri]. 78 bls. 8vo.
Aðalbjörnsson, Magnús, sjá Frosti.
Aðalsteinsdóttir, Kristín, sjá Heimili og skóli.
Aðalsteinsson, Tryggvi Þór, sjá Iðnneminn.
AFBROT. Sönn lögreglumál. Skrýtlur. Krossgáta.
Ábm.: Ólafur Pálsson. Reykjavík 1973. 2 h.
8vo.
AFBURÐAMENN OG ÖRLAGAVALDAR. Ævi-
þættir 20 mikilmenna sögunnar II. Þýðing:
Bárður Jakobsson. Reykjavík, Ægisútgáfan,
1973. 186 bls. 8vo.
AFTURELDING. Tímarit um trúmál. 39. árg. Rit-
stj.: Ásmundur Eiríksson, Einar J. Gíslason,
Öli Ágústsson. Utg.: Blaða og bókaútgáfan,
Hátúni 2. Reykjavík 1973. 4 tbl. (32 bls. hvert).
4to.
Agústsdóttir, Agústa, sjá Tónar.
Ágústínusson, Daníel, sjá Magni.
Agústsson, Einar, sjá Fylkisblaðið.
Agústsson, Hörður, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi:
Þá var öldin önnur.
Agústsson, Jón, sjá Hesturinn okkar.
Agústsson, Oli, sjá Afturelding; Barnablaðið;
Fíladelfía.
AKRANESKAUPSTAÐUR. Fjárbagsáætlun ...
1973. Akranesi 1973. 12 bls. 8vo.
— Reikningur ... 1971. Akranesi 1973. 76 bls.
8vo.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Reikningar ...
1972. Akureyri 1973. 103, (12) bls. 8vo.
AKUREYRI. Reikningar Hafnarsjóðs ... 1972.
Akureyri 1973. 12 bls. 4to.
[—] Reikningar Vatnsveitu Akureyrar. Akureyri
1973. (8) bls. 4to.
Aljonsson, Kristján, sjá Skaginn.
Aljrœði Menningarsjóðs, sjá Pétursson, Hannes:
Bókmenntir; Pétursson, Hannes, og Helgi Sæ-
mundsson: íslenzkt skáldatal.
Allende, Salvador, sjá Debré, Regis, og Salvador
Allende: Félagi forseti.
ALMANAK fyrir ísland 1974. 138. árgangur.
Reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn
Sæmundsson Ph. D. Reykjavík 1973. 56 bls.
8vo.
ALMANAK Hins íslenzka Þjóðvinafélags 1974.
Ritstj.: Þorsteinn Sæmundsson. Utgef.: Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Reykjavík 1973. 192 bls. 8vo.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Reykjavík.
[Reikningar 1972. Reykjavík 1973.] 11 bls.
8vo.
ALÞINGISMENN 1973. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavíkl 1973. (8) bls. 12mo.
ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ. Málgagn Al-
þýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi
eystra. 4. árg. Ritstj.: Helgi Guðmundsson
(1.-4. tbl.), Óttar Einarsson (5.-16. tbl.), Ritn.:
Helgi Guðmundsson, Arnar Jónsson, Einar
Kristjánsson, Soffía Guðmundsdóttir, Steinar
Þorsteinsson og Þórarinn Hjartarson (17.-29.
tbl.). Akureyri 1973. 29 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 32. árg.
Útg.: Blaðstjórn Alþýðublaðs Hafnarfjarðar
(1. tbl.), Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði (2.
tbl.). Ritstj.: Hörður Zóphaníasson (1. tbl.),
Ólafur Þ. Kristjánsson (2. tbl.). Hafnarfirði
1973. 2 tbl. Fol.