Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 24

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 24
ISLENZK RIT 1973 24 BACH, RICHARD. Jónatan Livingston Mávur. Saga eftir * * * í þýðingu Hjartar Pálssonar. Ljósmyndir eftir Russell Munson. Bók þessi heitir á frummálinu: Jonathan Livingston Seagull a story. Reykjavík, Bókaútgáfan Orn og Örlygur hf., 1973. [Pr. í Finnlandi]. 94 bls., 2 mbl. 8vo. Baldursson, Gunnar, sjá Ljóri. Baldvins, Maja, sjá Simenon, Georges: Skuggar fortíðarinnar. Baldvinsson, Hannes, sjá Mjölnir. Baldvinsson, Júlíus, sjá Reykjalundur. Baltasar, sjá Einarsson, Ármann Kr.: Niður um strompinn; Guðbergsson, Þórir S., Rúna Gísla- dóttir: Ásta og eldgosið í Eyjum; Pálsson, Sig- urður: Góði hirðirinn. BANGSASNÁÐINN. Barnabýlið. ísl. texti: Stefán Júlíusson. Hafnarfirði, Bókabúð Böðvars, 1973. [Pr. í Þýzkalandil. 16 bls. 8vo. BANKABLAÐIÐ. 39. árg. Útg.: Samband ís- lenzkra bankamanna. Ritstj.: Sigurður Gutt- ormsson. Reykjavík 1973. 2 tbl. (44, 44 bls.) 4to. BÁRA BLÁ. Sjómannabókin 1973. Guðmundur Jensson ritstjóri tók saman efnið í bókina. Káputeikning: Jónas Guðmundsson. Reykja- vík, Sjómannablaðið Víkingur, 1973. 207, (1) bls. 8vo. Bárðarson, Hjálmar R., sjá Siglingamál. BARNABLAÐIÐ. Kristilegt blað fyrir börn og unglinga. 36. árg. Ritstj.: Ásmundur Eiríks- son, Óli Ágústsson. Útgefandi: Blaða og bóka- útgáfan, Hátúni 2. Reykjavík 1973. 3 tbl. (32 bls. hvert). 4to. BARNA- OG GAGNFRÆÐASKÓLAR REYKJA- VÍKUR. Skólaskýrsla skólaárið 1969-1970. Guðrún Kristjánsdóttir tók saman. Reykjavík, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, 1973. 44. bls., 4to. BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ... yfir tímabilið 1. janúar 1971 til 31. desember 1972. Gefið út samkvæmt lögum um barna- vernd. Reykjavík 1973. 6 bls. 8vo. BAUER, JÓSEF MARTIN. Á meðan fæturnir bera mig. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Bókin heit- ir á ensku: As far as my feet will carry me. [Reykjavík], Kvöldvökuútgáfan, 1973. [Pr. á Akranesi]. 220 bls. 8vo. BECHSTEIN, LUDWIG. Ævintýri [II. bindi] eft- ir * * *. Með teikningum eftir Irene Schreiber. [Siglufirði], Siglufjarðarprentsmiðja h.f., 1973. 110 bls. 8vo. BECK, RICHARD (1897-). Undir hauststirndum himni. Ljóð. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973. 69 bls. 8vo. Beinteinsson, Sveinbjörn, sjá Breiðfjörð, Sigurð- ur: Rímnasafn VI. Bellersen, Edmund, sjá Richter, Heinz: Rafeinda- maðurinn XG. Benediktsdóttir, Sigrún /., sjá Fermingarbarna- blaðið í Keflavík og Njarðvíkum. Benediktsson, Einar, sjá Tímarit um lyfjafræði. BENEDIKTSSON, GUNNAR (1892-). Stungið niður stílvopni. Minningabrafl hvíldarstunda. Káputeikning: Hilmar Þ. Helgason. [Reykja- vík], Bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f., 1973. 168 bls., 8 mbl. 8vo. Benediktsson, Jakob, sjá Tímarit Máls og menn- ingar. Benedikz, Benedikt S., sjá Power, Norman S.: Sagan af Ríkharði Grenlandskonungi, Grálín töfrakarli og börnunum frá Grenlandi. BENJAMÍNSSON, HALLBJÖRN PÉTUR (1928 -). Ástarsorg. Gefið út á kostnað og ábyrgð höfundar. Prentað í 150 eintökum. Anna María Guðmundsdóttir teiknaði kápumynd. [Offset, Reykjavík] 1973. 32 bls. 8vo. BERGER, PETER L. Inngangur að félagsfræði. Hörður Bergmann og Loftur Guttormsson þýddu eftir Invitation to Sociology. Önnur prentun. MM kiljur. Reykjavík, Mál og menn- ing, 1973. 216 bls. 8vo. BERGMANN, HÖRÐUR (1933-). Réttritun. Æf- ingar og athugunarefni. Reykjavík, Ríkisút- gáfa námsbóka. [1973]. 78 bls. 4to. — sjá Berger, Peter L.: Inngangur að félags- fræði; Halldórsdóttir, Guðrún, Hörður Berg- mann, Sólveig Einarsdóttir: Dansk i dag; Hjörleifsson, Finnur Torfi, og Hörður Berg- mann: Ljóðalestur. Bergmann, Stefán, sjá Týli. Bergmann, Stefán ]., sjá Ármann. Bergs, Jón H., sjá Vinnuveitandinn. BERGSSON, GUÐBERGUR (1932-). Það sefur í djúpinu. Reykjavík, Helgafell, 1973. 159 bls. 8vo. — sjá Cervantes: Króksi og Skerðir; Lesarka- safn. Bergsson, Guðbergur: Andrókles og Ijónið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.