Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 24
ISLENZK RIT 1973
24
BACH, RICHARD. Jónatan Livingston Mávur.
Saga eftir * * * í þýðingu Hjartar Pálssonar.
Ljósmyndir eftir Russell Munson. Bók þessi
heitir á frummálinu: Jonathan Livingston
Seagull a story. Reykjavík, Bókaútgáfan Orn
og Örlygur hf., 1973. [Pr. í Finnlandi]. 94 bls.,
2 mbl. 8vo.
Baldursson, Gunnar, sjá Ljóri.
Baldvins, Maja, sjá Simenon, Georges: Skuggar
fortíðarinnar.
Baldvinsson, Hannes, sjá Mjölnir.
Baldvinsson, Júlíus, sjá Reykjalundur.
Baltasar, sjá Einarsson, Ármann Kr.: Niður um
strompinn; Guðbergsson, Þórir S., Rúna Gísla-
dóttir: Ásta og eldgosið í Eyjum; Pálsson, Sig-
urður: Góði hirðirinn.
BANGSASNÁÐINN. Barnabýlið. ísl. texti: Stefán
Júlíusson. Hafnarfirði, Bókabúð Böðvars, 1973.
[Pr. í Þýzkalandil. 16 bls. 8vo.
BANKABLAÐIÐ. 39. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra bankamanna. Ritstj.: Sigurður Gutt-
ormsson. Reykjavík 1973. 2 tbl. (44, 44 bls.) 4to.
BÁRA BLÁ. Sjómannabókin 1973. Guðmundur
Jensson ritstjóri tók saman efnið í bókina.
Káputeikning: Jónas Guðmundsson. Reykja-
vík, Sjómannablaðið Víkingur, 1973. 207, (1)
bls. 8vo.
Bárðarson, Hjálmar R., sjá Siglingamál.
BARNABLAÐIÐ. Kristilegt blað fyrir börn og
unglinga. 36. árg. Ritstj.: Ásmundur Eiríks-
son, Óli Ágústsson. Útgefandi: Blaða og bóka-
útgáfan, Hátúni 2. Reykjavík 1973. 3 tbl. (32
bls. hvert). 4to.
BARNA- OG GAGNFRÆÐASKÓLAR REYKJA-
VÍKUR. Skólaskýrsla skólaárið 1969-1970.
Guðrún Kristjánsdóttir tók saman. Reykjavík,
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, 1973. 44. bls.,
4to.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ...
yfir tímabilið 1. janúar 1971 til 31. desember
1972. Gefið út samkvæmt lögum um barna-
vernd. Reykjavík 1973. 6 bls. 8vo.
BAUER, JÓSEF MARTIN. Á meðan fæturnir
bera mig. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Bókin heit-
ir á ensku: As far as my feet will carry me.
[Reykjavík], Kvöldvökuútgáfan, 1973. [Pr. á
Akranesi]. 220 bls. 8vo.
BECHSTEIN, LUDWIG. Ævintýri [II. bindi] eft-
ir * * *. Með teikningum eftir Irene Schreiber.
[Siglufirði], Siglufjarðarprentsmiðja h.f., 1973.
110 bls. 8vo.
BECK, RICHARD (1897-). Undir hauststirndum
himni. Ljóð. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1973. 69 bls. 8vo.
Beinteinsson, Sveinbjörn, sjá Breiðfjörð, Sigurð-
ur: Rímnasafn VI.
Bellersen, Edmund, sjá Richter, Heinz: Rafeinda-
maðurinn XG.
Benediktsdóttir, Sigrún /., sjá Fermingarbarna-
blaðið í Keflavík og Njarðvíkum.
Benediktsson, Einar, sjá Tímarit um lyfjafræði.
BENEDIKTSSON, GUNNAR (1892-). Stungið
niður stílvopni. Minningabrafl hvíldarstunda.
Káputeikning: Hilmar Þ. Helgason. [Reykja-
vík], Bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f., 1973.
168 bls., 8 mbl. 8vo.
Benediktsson, Jakob, sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
Benedikz, Benedikt S., sjá Power, Norman S.:
Sagan af Ríkharði Grenlandskonungi, Grálín
töfrakarli og börnunum frá Grenlandi.
BENJAMÍNSSON, HALLBJÖRN PÉTUR (1928
-). Ástarsorg. Gefið út á kostnað og ábyrgð
höfundar. Prentað í 150 eintökum. Anna María
Guðmundsdóttir teiknaði kápumynd. [Offset,
Reykjavík] 1973. 32 bls. 8vo.
BERGER, PETER L. Inngangur að félagsfræði.
Hörður Bergmann og Loftur Guttormsson
þýddu eftir Invitation to Sociology. Önnur
prentun. MM kiljur. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1973. 216 bls. 8vo.
BERGMANN, HÖRÐUR (1933-). Réttritun. Æf-
ingar og athugunarefni. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka. [1973]. 78 bls. 4to.
— sjá Berger, Peter L.: Inngangur að félags-
fræði; Halldórsdóttir, Guðrún, Hörður Berg-
mann, Sólveig Einarsdóttir: Dansk i dag;
Hjörleifsson, Finnur Torfi, og Hörður Berg-
mann: Ljóðalestur.
Bergmann, Stefán, sjá Týli.
Bergmann, Stefán ]., sjá Ármann.
Bergs, Jón H., sjá Vinnuveitandinn.
BERGSSON, GUÐBERGUR (1932-). Það sefur
í djúpinu. Reykjavík, Helgafell, 1973. 159 bls.
8vo.
— sjá Cervantes: Króksi og Skerðir; Lesarka-
safn. Bergsson, Guðbergur: Andrókles og
Ijónið.