Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 29
ISLENZK RIT 1973
— Veíarar keisarans. í tilefni 20 ára ritstjórnar
og endaloka hennar. Teikningar: Ólafur Th.
Ólafsson. Selfossi, Prentsmiðja Suðurlands hf.,
1973. 288 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
DANÍELSSON, SIGURÐUR (1952-). Víðihlíð.
Kápumynd gerði Leó Árnason. [Fjölr.].
Reykjavík, höfundur, 1973. 64 bls. 8vo.
Danielsson, Þórir, sjá Réttur.
DÁNIKEN, ERICH VON. í geimfari til goð-
heima. Sannanir fyrir því ósannanlega eftir
* * *. í þýðingu Dags Þorleifssonar. Bók þessi
heitir á frummálinu Zurúck zu den Sternen.
Káputeikning: Hilmar Helgason. [Reykjavík],
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., 1973. 144 bls.
8vo.
Davíðsson, Andrés, sjá Menntamál.
Davíðsson, Benedikt, sjá Samband bygginga-
manna. Blað.
Davíðsson, Eggert, sjá Byggðir Eyjafjarðar I—II.
DAVÍÐSSON, ERLINGUR (1912-). Aldnir hafa
orðið II. Frásagnir og íróðleikur. * ~ * skráði.
Hönnun kápu: Rristján Kristjánsson íeiknari.
Akureyri, Bókaútgáfan Skjaldborg, 1973. 240
bls. 8vo.
— sjá Dagur; Súlur.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903-). Gróðurinn.
Kennslubók í grasafræði. Fyrra hefti. Síðara
hefti. Bjarni Jónsson teiknaði kápumynd cg
svarthvítar teikningar í samráði við höfund.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 104,
112 bls. 8vo.
— Vegferðarljóð. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur h.f., 1973. 160 bls. 8vo.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Framsýn.
DEBRÉ, RÉGIS, SALVADOR ALLENDE. Fé-
lagi forseti. Haraldur Jóhannsson ritaði inn-
gang og gerði þýðingu. Þröstur Magnússon
gerði káputeikningu. MM kiljur. Reykjavík,
Mál og menning, 1973. LPr. á Seltjarnarnesi].
170, (1) bls. 8vo.
DE RERUM NATURA. 13. árg. Útg.: Raunvís-
indadeild Framtíðarinnar. Ritstjórn: Árni Ein-
arsson, ritstj., Karl G. Kristinsson, Þórður
Jónsson, Jón Þ. Stefánsson. Ábm.: Þórarinn
Guðmundsson. [Fjölr.J. Reykjavík 1973. 2
tbl. (74, 58 bls.) 8vo.
DICKENS, MONICA. Sumar á heimsenda. Þýð-
andi K. J. Sigmundsson. Bókin heitir á frum-
29
málinu: Summer at world’s end. Reykjavík,
Ingólfsprent hf., 1973. 189 bls. 8vo.
DIESSEL, HILDEGARD. Káta verður fræg.
Magnús Kristinsson íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu Putzi wird beriihmt. Akureyri,
Skjaldborg, 1973. 79 bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Andrés Önd og jólin með Jóa-
kim frænda. Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Heiti bókarinnar á frummálinu: Donald Duck
and the Christmas Carol. Reykjavík, Setberg,
[1973]. 20 bls. 8vo.
— Andrés Önd og Mikki í geimferð. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. Heiti bókarinnar á frum-
málinu: Mickey Mouse and his Spaceship.
Reykjavík, Setberg, [1973]. 20 bls. 8vo.
— Hefðarkettir. ísl. texti: Stefán Júlíusson. Hafn-
arfirði, Bókabúð Böðvars, 1973. [Pr. í Þýzka-
landi]. 40 bls. 8vo.
— Mogli úlfabróðir. Frásagnir úr Frumskógabók
Kiplings. ísl. texti: Stefán Júlíusson. Hafnar-
firði, Bókabúð Böðvars, 1973. [Pr. í Þýzka-
landi]. 42 bls.
DIXON, FRANKLIN W. Frank og Jói. Meðan
klukkan tifar. Drengjasaga. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1973. 143 bls. 8vo.
— Frank og Jói. Ævintýri um miðnætti. Drengja-
saga. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
1973. 139 bls. 8vo.
DJARFAR SANNAR SÖGUR. Reykjavík, Vasa-
bókasafnið, 1973. [Pr. í KeflavíkL 78 bls. 3vo.
DRISCOLL, PETER. Á valdi flóttans. Álfheiður
Kjartansdóttir íslenzkaði. Titill frumútgáfunn-
ar er: The Wilby conspiracy. Reykjavík, Hild-
ur, 1973. 202 bls. 8vo.
DÝRAVERNDARINN. 59. árg. Útg.: Samband
dýraverndunarfélaga íslands (SDÍ). Ritn.:
Sæmundur Guðvinsson, Gauti Hannesson, Jór-
unn Sörensen (1. tbl.). Umsjón með útg.: Sæ-
mundur Guðvinsson og Gunnlaugur S. E.
Briem (1. tbl.), Jórunn Sörensen og Gauti
Hannesson (2. tbl.). Reykjavík 1973. 2 h. 8vo.
Edwald, Jón O., sjá Liebmann, Axel: Skyndihjálp.
Edwald, Matthildur, sjá Vikan.
Eggertsdóttir, Guðrún, sjá Ljósmæðrablaðið.
Eggertsson, Haukur, sjá Húnvetningur.
Eggertsson, Matthías, sjá Nýtt land.
Eggertsson, Þorsteinn, sjá Jónsson, Hilmar: Fólk
án fata.