Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 29
ISLENZK RIT 1973 — Veíarar keisarans. í tilefni 20 ára ritstjórnar og endaloka hennar. Teikningar: Ólafur Th. Ólafsson. Selfossi, Prentsmiðja Suðurlands hf., 1973. 288 bls. 8vo. — sjá Suðurland. DANÍELSSON, SIGURÐUR (1952-). Víðihlíð. Kápumynd gerði Leó Árnason. [Fjölr.]. Reykjavík, höfundur, 1973. 64 bls. 8vo. Danielsson, Þórir, sjá Réttur. DÁNIKEN, ERICH VON. í geimfari til goð- heima. Sannanir fyrir því ósannanlega eftir * * *. í þýðingu Dags Þorleifssonar. Bók þessi heitir á frummálinu Zurúck zu den Sternen. Káputeikning: Hilmar Helgason. [Reykjavík], Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., 1973. 144 bls. 8vo. Davíðsson, Andrés, sjá Menntamál. Davíðsson, Benedikt, sjá Samband bygginga- manna. Blað. Davíðsson, Eggert, sjá Byggðir Eyjafjarðar I—II. DAVÍÐSSON, ERLINGUR (1912-). Aldnir hafa orðið II. Frásagnir og íróðleikur. * ~ * skráði. Hönnun kápu: Rristján Kristjánsson íeiknari. Akureyri, Bókaútgáfan Skjaldborg, 1973. 240 bls. 8vo. — sjá Dagur; Súlur. DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903-). Gróðurinn. Kennslubók í grasafræði. Fyrra hefti. Síðara hefti. Bjarni Jónsson teiknaði kápumynd cg svarthvítar teikningar í samráði við höfund. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 104, 112 bls. 8vo. — Vegferðarljóð. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift- ur h.f., 1973. 160 bls. 8vo. Davíðsson, Sigurjón, sjá Framsýn. DEBRÉ, RÉGIS, SALVADOR ALLENDE. Fé- lagi forseti. Haraldur Jóhannsson ritaði inn- gang og gerði þýðingu. Þröstur Magnússon gerði káputeikningu. MM kiljur. Reykjavík, Mál og menning, 1973. LPr. á Seltjarnarnesi]. 170, (1) bls. 8vo. DE RERUM NATURA. 13. árg. Útg.: Raunvís- indadeild Framtíðarinnar. Ritstjórn: Árni Ein- arsson, ritstj., Karl G. Kristinsson, Þórður Jónsson, Jón Þ. Stefánsson. Ábm.: Þórarinn Guðmundsson. [Fjölr.J. Reykjavík 1973. 2 tbl. (74, 58 bls.) 8vo. DICKENS, MONICA. Sumar á heimsenda. Þýð- andi K. J. Sigmundsson. Bókin heitir á frum- 29 málinu: Summer at world’s end. Reykjavík, Ingólfsprent hf., 1973. 189 bls. 8vo. DIESSEL, HILDEGARD. Káta verður fræg. Magnús Kristinsson íslenzkaði. Bókin heitir á frummálinu Putzi wird beriihmt. Akureyri, Skjaldborg, 1973. 79 bls. 8vo. DISNEY, WALT. Andrés Önd og jólin með Jóa- kim frænda. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Heiti bókarinnar á frummálinu: Donald Duck and the Christmas Carol. Reykjavík, Setberg, [1973]. 20 bls. 8vo. — Andrés Önd og Mikki í geimferð. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Heiti bókarinnar á frum- málinu: Mickey Mouse and his Spaceship. Reykjavík, Setberg, [1973]. 20 bls. 8vo. — Hefðarkettir. ísl. texti: Stefán Júlíusson. Hafn- arfirði, Bókabúð Böðvars, 1973. [Pr. í Þýzka- landi]. 40 bls. 8vo. — Mogli úlfabróðir. Frásagnir úr Frumskógabók Kiplings. ísl. texti: Stefán Júlíusson. Hafnar- firði, Bókabúð Böðvars, 1973. [Pr. í Þýzka- landi]. 42 bls. DIXON, FRANKLIN W. Frank og Jói. Meðan klukkan tifar. Drengjasaga. Reykjavík, Prent- smiðjan Leiftur h.f., 1973. 143 bls. 8vo. — Frank og Jói. Ævintýri um miðnætti. Drengja- saga. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973. 139 bls. 8vo. DJARFAR SANNAR SÖGUR. Reykjavík, Vasa- bókasafnið, 1973. [Pr. í KeflavíkL 78 bls. 3vo. DRISCOLL, PETER. Á valdi flóttans. Álfheiður Kjartansdóttir íslenzkaði. Titill frumútgáfunn- ar er: The Wilby conspiracy. Reykjavík, Hild- ur, 1973. 202 bls. 8vo. DÝRAVERNDARINN. 59. árg. Útg.: Samband dýraverndunarfélaga íslands (SDÍ). Ritn.: Sæmundur Guðvinsson, Gauti Hannesson, Jór- unn Sörensen (1. tbl.). Umsjón með útg.: Sæ- mundur Guðvinsson og Gunnlaugur S. E. Briem (1. tbl.), Jórunn Sörensen og Gauti Hannesson (2. tbl.). Reykjavík 1973. 2 h. 8vo. Edwald, Jón O., sjá Liebmann, Axel: Skyndihjálp. Edwald, Matthildur, sjá Vikan. Eggertsdóttir, Guðrún, sjá Ljósmæðrablaðið. Eggertsson, Haukur, sjá Húnvetningur. Eggertsson, Matthías, sjá Nýtt land. Eggertsson, Þorsteinn, sjá Jónsson, Hilmar: Fólk án fata.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.