Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 46

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 46
46 ISLENZK RIT 1973 — sjá Veiðimálastofnunin. ÍSAL-TÍÐINDI. 3. árg. Útg.: íslenzka Álfélagið hf. Ábm.: Ragnar S. Halldórsson. Ritstj.: Jak- ob R. Möller, Hans Jetzek. Hafnarfirði 1973. 3 tbl. (8, 8, 12 bls.) 4to. ÍSFELD, JÓN KR. (1908-). Gamall maður og gangastúlka. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973. 162 bls. 8vo. -— sjá Bréfið. ÍSFIRÐINGUR. Blað Framsóknarmanna í Vest- fjarðakjördæmi. 23. árg. Útg.: Samband Fram- sóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi. Ritstj.: Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson, ábm. ísafirði 1973. 35 tbl. Fol. Ishida, Takeo, sjá Stephen, David: Myndabók dýranna. ÍSLENDINGAÞÆTTIR TÍMANS. 6. árg. 66 tbl. (nr. 83-151). Reykjavík 1973. 4to. ÍSLENDINGUR. 57. árg. Útg.: íslendingur h.f. Ritstj. og ábm.: Halldór Blöndal. Akureyri 1973. 11 tbl. Fol. ÍSLENZK FRÍMERKI 1974. A Catalogue of Ice- landic Stamps. [Tekið hefur saman] Sigurður H. Þorsteinsson A. I. J. P. Átjánda útgáfa/ Eighteenth Edition. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1973. 139, (3) bls. 8vo. Islenzk úrvalsrit, sjá Sigurjónsson, Jóhann: Galdra-Loftur. ÍSLENZK ÞJÓÐFRÆÐI. Þjóðsagnabókin. Sýnis- bók íslenzkra þjóðsagnasafna. Sigurður Nor- dal tók saman. Þriðja bindi. Reykjavík, Al- menna bókafélagið, 1973. \xiii, 343 bls. 8vo. ÍSLENZKAR BÆKUR OG ERLENDAR. 2. árg. Ábm.: Eggert Þorbjarnarson. Reykjavík [Fjölr.] 1973. 6 tbl. 8vo. ÍSLENZKAR FORNSÖGUR. íslendinga sögur. Áttunda bindi. Brennu-Njáls saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls. Flóamanna saga. Orms þáttur Stórólfssonar. Grímur M. Helgason og Vésteinn Ólason bjuggu til prentunar. Hafnar- firði, Skuggsjá, 1973. [Pr. á Akranesi]. xii, 476 bls. 8vo. ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR. Útg.: Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík. 5. árg., 1.-2. hefti. Journal of agri- cultural research in Iceland. Publ.: The Agri- cultural research Institute, Reykjavík, Iceland. Vol. 5, 1-2. Ritstj. Grétar Guðbergsson, aðstoð- arritstj.: Gunnar Ólafsson [Reykjavík 1973]. 2 h. (63 bls.). 4to. Islenzkar miðaldarímur, sjá Áns rímur bogsveigis; Haralds rímur Hringsbana. ÍSLENZKAR MYNTIR 1974. [Útg.]: Finnur Kolbeinsson. [6. útg.]. Reykjavík, Frímerkja- miðstöðin, 1973. 48 bls. 8vo. ÍSLENZKI FRÍMERKJAVERÐLISTINN 1973. [Útg.]: Kristinn Árdal. [Offset. Reykjavík 1973]. 32 bls. 8vo. ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1974. Útg.: Fiskifélag íslands. Reykjavík 1973. XII, 560, 92 bls. 8 mbl. 8vo. ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. málgagn Félags ís- lenzkra iðnrekenda. 24. árg. Gefið út af Fé- lagi íslenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Ólafur Sigurðsson. Ábm.: Gunnar J. Friðriksson. Reykjavík 1973. 3 tbl. 4to. ÍSÓLFSSON, PÁLL (1893-1974). Sjö sönglög með píanóundirleik. [Reykjavík], Helgafell, 1973. (32) bls. 4to. — Skálholtsljóð. Kantata á níu alda afmæli bisk- upsstóls í Skálholti 1956. Tónlist: * * *. Ljóð: Sigurður Einarsson. Reykjavík, Steinn H. Sigurðsson, 1973. 84 bls. 8vo. Ivanovsky, Elisabeth, sjá Cornélus, Henri: Geitin með gullhornin. ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR. íslands- meistarar 1973. [Keflavík] 1973. 1 tbl. Fol. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. Málgagn íþróttasambands ís- lands. 33. árg. Ritstj.: Sigurður Magnússon. Reykjavík 1973. 5 tbl. 4to. Jakobsdóttir, Laufey, sjá Nítjándi júní. Jakobsson, Asgeir, sjá Buckingham, Harry: Neta- gerð og netabæting. Jakobsson, Bárður, sjá Afburðamenn og örlaga- valdar II. Jakobsson, Bjarni, sjá Iðja. JAKOBSSON, BJÖRN (1894-). Svo hátt, svo hátt, að himnar taki undir. Sálma- og ljóðalög eftir * * *. [Offsetpr. Borgarnesi], Kaupfélag Borg- firðinga, 1973. 48 bls. 4to. — sjá Kaupfélagsritið KB. Jakobsson, Guðmundur, sjá Mennirnir í brúnni IV. Jakobsson, Jónas, sjá Veðrið. JAKOBSSON, JÖKULL (1933-). Dómínó. Leik- rit í þrem þáttum. Útlit: Auglýsingastofa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.