Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 46
46
ISLENZK RIT 1973
— sjá Veiðimálastofnunin.
ÍSAL-TÍÐINDI. 3. árg. Útg.: íslenzka Álfélagið
hf. Ábm.: Ragnar S. Halldórsson. Ritstj.: Jak-
ob R. Möller, Hans Jetzek. Hafnarfirði 1973.
3 tbl. (8, 8, 12 bls.) 4to.
ÍSFELD, JÓN KR. (1908-). Gamall maður og
gangastúlka. Akureyri, Bókaforlag Odds
Björnssonar, 1973. 162 bls. 8vo.
-— sjá Bréfið.
ÍSFIRÐINGUR. Blað Framsóknarmanna í Vest-
fjarðakjördæmi. 23. árg. Útg.: Samband Fram-
sóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi. Ritstj.:
Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson,
ábm. ísafirði 1973. 35 tbl. Fol.
Ishida, Takeo, sjá Stephen, David: Myndabók
dýranna.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR TÍMANS. 6. árg. 66 tbl.
(nr. 83-151). Reykjavík 1973. 4to.
ÍSLENDINGUR. 57. árg. Útg.: íslendingur h.f.
Ritstj. og ábm.: Halldór Blöndal. Akureyri
1973. 11 tbl. Fol.
ÍSLENZK FRÍMERKI 1974. A Catalogue of Ice-
landic Stamps. [Tekið hefur saman] Sigurður
H. Þorsteinsson A. I. J. P. Átjánda útgáfa/
Eighteenth Edition. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1973. 139, (3) bls. 8vo.
Islenzk úrvalsrit, sjá Sigurjónsson, Jóhann:
Galdra-Loftur.
ÍSLENZK ÞJÓÐFRÆÐI. Þjóðsagnabókin. Sýnis-
bók íslenzkra þjóðsagnasafna. Sigurður Nor-
dal tók saman. Þriðja bindi. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1973. \xiii, 343 bls.
8vo.
ÍSLENZKAR BÆKUR OG ERLENDAR. 2. árg.
Ábm.: Eggert Þorbjarnarson. Reykjavík [Fjölr.]
1973. 6 tbl. 8vo.
ÍSLENZKAR FORNSÖGUR. íslendinga sögur.
Áttunda bindi. Brennu-Njáls saga. Gunnars
saga Keldugnúpsfífls. Flóamanna saga. Orms
þáttur Stórólfssonar. Grímur M. Helgason og
Vésteinn Ólason bjuggu til prentunar. Hafnar-
firði, Skuggsjá, 1973. [Pr. á Akranesi]. xii,
476 bls. 8vo.
ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR.
Útg.: Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Reykjavík. 5. árg., 1.-2. hefti. Journal of agri-
cultural research in Iceland. Publ.: The Agri-
cultural research Institute, Reykjavík, Iceland.
Vol. 5, 1-2. Ritstj. Grétar Guðbergsson, aðstoð-
arritstj.: Gunnar Ólafsson [Reykjavík 1973].
2 h. (63 bls.). 4to.
Islenzkar miðaldarímur, sjá Áns rímur bogsveigis;
Haralds rímur Hringsbana.
ÍSLENZKAR MYNTIR 1974. [Útg.]: Finnur
Kolbeinsson. [6. útg.]. Reykjavík, Frímerkja-
miðstöðin, 1973. 48 bls. 8vo.
ÍSLENZKI FRÍMERKJAVERÐLISTINN 1973.
[Útg.]: Kristinn Árdal. [Offset. Reykjavík
1973]. 32 bls. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1974. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1973. XII, 560,
92 bls. 8 mbl. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. málgagn Félags ís-
lenzkra iðnrekenda. 24. árg. Gefið út af Fé-
lagi íslenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Ólafur
Sigurðsson. Ábm.: Gunnar J. Friðriksson.
Reykjavík 1973. 3 tbl. 4to.
ÍSÓLFSSON, PÁLL (1893-1974). Sjö sönglög
með píanóundirleik. [Reykjavík], Helgafell,
1973. (32) bls. 4to.
— Skálholtsljóð. Kantata á níu alda afmæli bisk-
upsstóls í Skálholti 1956. Tónlist: * * *. Ljóð:
Sigurður Einarsson. Reykjavík, Steinn H.
Sigurðsson, 1973. 84 bls. 8vo.
Ivanovsky, Elisabeth, sjá Cornélus, Henri: Geitin
með gullhornin.
ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR. íslands-
meistarar 1973. [Keflavík] 1973. 1 tbl. Fol.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. Málgagn íþróttasambands ís-
lands. 33. árg. Ritstj.: Sigurður Magnússon.
Reykjavík 1973. 5 tbl. 4to.
Jakobsdóttir, Laufey, sjá Nítjándi júní.
Jakobsson, Asgeir, sjá Buckingham, Harry: Neta-
gerð og netabæting.
Jakobsson, Bárður, sjá Afburðamenn og örlaga-
valdar II.
Jakobsson, Bjarni, sjá Iðja.
JAKOBSSON, BJÖRN (1894-). Svo hátt, svo hátt,
að himnar taki undir. Sálma- og ljóðalög eftir
* * *. [Offsetpr. Borgarnesi], Kaupfélag Borg-
firðinga, 1973. 48 bls. 4to.
— sjá Kaupfélagsritið KB.
Jakobsson, Guðmundur, sjá Mennirnir í brúnni
IV.
Jakobsson, Jónas, sjá Veðrið.
JAKOBSSON, JÖKULL (1933-). Dómínó. Leik-
rit í þrem þáttum. Útlit: Auglýsingastofa