Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 57

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 57
ISLENZK RIT 1973 57 íerðaminningar. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973. 250, (2) bls. 8vo. MARÍUSSON, ÓSKAR (1934-). Efnafasar. 1. hefti. * * * tók saman. Onnur útgáfa. Kennslu- bækur í eðlis- og efnafræði. Barnaskólar. Rit- stj.: Örn Helgason. Þriðja eining. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 42 bls. 8vo. MARLIER, MARCEL. Andrés og Soffía sigla eft- ir ánni. Saga og myndir eftir * * *. Solveig Thorarensen þýddi. í samlögum við Casterman i Tournai. Reykjavík, Fjölvi, 1973. (Pr. í Belgíu). 22 bls. 4to. Martens, Charles de, sjá Þórðarson, Gunnlaugur: Upphaf landgrunnskenningar. MATHIEZ, ALBERT. Franska byltingin. Síðara bindi. Loftur Guttormsson íslenzkaði. Reykja- vík, Mál og menning, 1973. 359 bls., 8 mbl. 8vo. MÁTKERFIÐ ABC. Þýðing á Modular ABC, sem gefið var út af NKB, Norrænu byggingarmála- nefndinni, í maí 1965. NKB bæklingur no. 4. [Reykjavík], Iðnþróunarstofnun íslands, fe- brúar 1973. 23 bls. 4to. Matthíasson, Hajsteinn Már, sjá Strokkhljóðið. MATTHÍASSON, ÞORSTEINN (1908-). Braut- ryðjendur, Óskar Clausen. * * * skráði. Aug- lýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur sá um út- lit á bandi og hlífðarkápu. Reykjavík, Ægis- útgáfan, 1973. 163 bls., 12 mbl. 3vo. — Hrundar borgir. Djúpavík, Ingólfsfjörður og Gjögur. [Reykjavík], Bókamiðstöðin, 1973. 178 bls., 16 mbl., 3 uppdr. 8vo. — Steini lærir að lesa. Teikningar eftir Sigfús Halldórsson. Reykjavík, Prentverk h.f., [1973]. 28 bls. 8vo. — sjá Njálsdóttir, Jósefína: Draumar og dulskyn. MEISTER, KNUD, og CARLO ANDERSEN. Jonni og dularfulli fjársjóðurinn. Bók þessi heitir á frummálinu: Jan pá skattejagt. [Siglu- firði], Siglufjarðarprentsmiðja, [1973]. 93 bls. 8vo. MELLOR, KATHLEEN, og MARJORIE HANN. Benni og Bára. Vilbergur Júlíusson þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1973. 49 bls. 8vo. Melsted, Ruth, sjá Huginn. MENNIRNIR í BRÚNNI. Þættir af starfandi skipstjórum IV. Guðmundur Jakobsson skráði. Reykjavík, Ægisútgáfan, 1973. 192 bls. 3vo. MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og skóla- mál. 46. árg. Útg.: Fóstrufélag íslands - Sam- band íslenzkra barnakennara - Landssamband íslenzkra framhaldsskólakennara - Félag há- skólamenntaðra kennara - Skólarannsóknir menntamálaráðuneytisins. Ritn.: Andrés Da- víðsson, Andri ísaksson, Árni Böðvarsson, Gyða Ragnarsdóttir, Haukur Sigurðsson, Helga Kress, Indriði Gíslason, Ingi Kristinsson, Svavar Helgason, Þorsteinn Eiríksson, Þor- steinn Sigurðsson. Reykjavík 1973. 1 tbl. (36 bls.) 4to. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. Ársskýrsla 1973. Sl. 1973. 12, (2) bls. 4to. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Marklýsingar móðurmálsnáms fyrir grunnskóla. [Fjölr. Reykjavík], Menntamálaráðuneytið, Skóla- rannsóknadeild, 1973. 117 bls. 4to. MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ... skólaárið 1972-1973. Reykjavík 1973. 168 bls. 8vo. MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ. Pétur. Kynningarpési um félagslíf í M.H. 1973-1974. 5. árg. Útg.: Nemendafélag M.H. [Reykjavík 1973]. 41 bls. 8vo. MERI, VEIJO. Manillareipið. Magnús Jochums- son og Stefán Már Ingólfsson þýddu úr finnsku: Manillaköysi. Kápa: Torfi Jónsson. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1973. [Pr. í Hafnarf.]. 148 bls. 8vo. Michaelsson, Bragi, sjá Samband byggingamanna. Blað; Vogar. MILLER, ALBERT G. Gustur. Foringi villihest- anna. Bók þessi heitir á frummálinu: „Fury“ - Stallion of broken wheel ranch. [Siglufirði], Siglufjarðarprentsmiðja h.f., [1973]. 172 bls. 8vo. MILLIRÍKJADÓMSTÓLLINN. Hinn 2. febrúar 1973. Mál um fiskveiðilögsögu. (Hið samein- aða konungsríki Stóra Bretland og Norður Ír- land gegn íslandi). Gizur Bergsteinsson fyrrv. hæstaréttardómari þýddi. Reykjavík, Utanrík- isráðuneytið, 1973. 58 bls. 8vo. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna- hagsreikningur hinn 31. desember 1972 fyrir ... 43. reikningsár. Reykjavík 1973. 8 bls. 4to. MJÓLKURSAMSALAN. Reikningar ... Mjólkur- stöðvarinnar í Reykjavík, Mjólkursamlagsins í Búðardal, Mjólkursamlagsins í Grundarfirði,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.