Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 57
ISLENZK RIT 1973
57
íerðaminningar. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1973. 250, (2) bls. 8vo.
MARÍUSSON, ÓSKAR (1934-). Efnafasar. 1.
hefti. * * * tók saman. Onnur útgáfa. Kennslu-
bækur í eðlis- og efnafræði. Barnaskólar. Rit-
stj.: Örn Helgason. Þriðja eining. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 42 bls. 8vo.
MARLIER, MARCEL. Andrés og Soffía sigla eft-
ir ánni. Saga og myndir eftir * * *. Solveig
Thorarensen þýddi. í samlögum við Casterman
i Tournai. Reykjavík, Fjölvi, 1973. (Pr. í
Belgíu). 22 bls. 4to.
Martens, Charles de, sjá Þórðarson, Gunnlaugur:
Upphaf landgrunnskenningar.
MATHIEZ, ALBERT. Franska byltingin. Síðara
bindi. Loftur Guttormsson íslenzkaði. Reykja-
vík, Mál og menning, 1973. 359 bls., 8 mbl.
8vo.
MÁTKERFIÐ ABC. Þýðing á Modular ABC, sem
gefið var út af NKB, Norrænu byggingarmála-
nefndinni, í maí 1965. NKB bæklingur no. 4.
[Reykjavík], Iðnþróunarstofnun íslands, fe-
brúar 1973. 23 bls. 4to.
Matthíasson, Hajsteinn Már, sjá Strokkhljóðið.
MATTHÍASSON, ÞORSTEINN (1908-). Braut-
ryðjendur, Óskar Clausen. * * * skráði. Aug-
lýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur sá um út-
lit á bandi og hlífðarkápu. Reykjavík, Ægis-
útgáfan, 1973. 163 bls., 12 mbl. 3vo.
— Hrundar borgir. Djúpavík, Ingólfsfjörður og
Gjögur. [Reykjavík], Bókamiðstöðin, 1973.
178 bls., 16 mbl., 3 uppdr. 8vo.
— Steini lærir að lesa. Teikningar eftir Sigfús
Halldórsson. Reykjavík, Prentverk h.f., [1973].
28 bls. 8vo.
— sjá Njálsdóttir, Jósefína: Draumar og dulskyn.
MEISTER, KNUD, og CARLO ANDERSEN.
Jonni og dularfulli fjársjóðurinn. Bók þessi
heitir á frummálinu: Jan pá skattejagt. [Siglu-
firði], Siglufjarðarprentsmiðja, [1973]. 93 bls.
8vo.
MELLOR, KATHLEEN, og MARJORIE HANN.
Benni og Bára. Vilbergur Júlíusson þýddi.
Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1973. 49 bls.
8vo.
Melsted, Ruth, sjá Huginn.
MENNIRNIR í BRÚNNI. Þættir af starfandi
skipstjórum IV. Guðmundur Jakobsson skráði.
Reykjavík, Ægisútgáfan, 1973. 192 bls. 3vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og skóla-
mál. 46. árg. Útg.: Fóstrufélag íslands - Sam-
band íslenzkra barnakennara - Landssamband
íslenzkra framhaldsskólakennara - Félag há-
skólamenntaðra kennara - Skólarannsóknir
menntamálaráðuneytisins. Ritn.: Andrés Da-
víðsson, Andri ísaksson, Árni Böðvarsson,
Gyða Ragnarsdóttir, Haukur Sigurðsson, Helga
Kress, Indriði Gíslason, Ingi Kristinsson,
Svavar Helgason, Þorsteinn Eiríksson, Þor-
steinn Sigurðsson. Reykjavík 1973. 1 tbl. (36
bls.) 4to.
MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. Ársskýrsla
1973. Sl. 1973. 12, (2) bls. 4to.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Marklýsingar
móðurmálsnáms fyrir grunnskóla. [Fjölr.
Reykjavík], Menntamálaráðuneytið, Skóla-
rannsóknadeild, 1973. 117 bls. 4to.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1972-1973. Reykjavík 1973. 168 bls.
8vo.
MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ. Pétur.
Kynningarpési um félagslíf í M.H. 1973-1974.
5. árg. Útg.: Nemendafélag M.H. [Reykjavík
1973]. 41 bls. 8vo.
MERI, VEIJO. Manillareipið. Magnús Jochums-
son og Stefán Már Ingólfsson þýddu úr
finnsku: Manillaköysi. Kápa: Torfi Jónsson.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1973. [Pr. í
Hafnarf.]. 148 bls. 8vo.
Michaelsson, Bragi, sjá Samband byggingamanna.
Blað; Vogar.
MILLER, ALBERT G. Gustur. Foringi villihest-
anna. Bók þessi heitir á frummálinu: „Fury“
- Stallion of broken wheel ranch. [Siglufirði],
Siglufjarðarprentsmiðja h.f., [1973]. 172 bls.
8vo.
MILLIRÍKJADÓMSTÓLLINN. Hinn 2. febrúar
1973. Mál um fiskveiðilögsögu. (Hið samein-
aða konungsríki Stóra Bretland og Norður Ír-
land gegn íslandi). Gizur Bergsteinsson fyrrv.
hæstaréttardómari þýddi. Reykjavík, Utanrík-
isráðuneytið, 1973. 58 bls. 8vo.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1972 fyrir
... 43. reikningsár. Reykjavík 1973. 8 bls. 4to.
MJÓLKURSAMSALAN. Reikningar ... Mjólkur-
stöðvarinnar í Reykjavík, Mjólkursamlagsins í
Búðardal, Mjólkursamlagsins í Grundarfirði,