Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 72
72
ISLENZK RIT 1973
frummálinu er heiti bókarinnar: Jag vill ha
tillbaka mitt liv. Reykjavík, Setberg, 1973. 175
bls. 8vo.
Theódórsson, Páll, sjá Kópavogur; Réttur.
THEUERMEISTER, KÁTHE. Litla dansmærin.
Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði. A frum-
málinu er heiti bókarinnar Tini vom Sonnen-
hof. Reykjavík, Setberg, 1973. 110 bls. 8vo.
Thorarensen, Bjarni, sjá Bergsveinsson, Sveinn:
Bjarni Thorarensen - vinur ríkisins.
THORARENSEN, JÓN (1902-). Útnesjamenn.
Saga Kirkjubæjarættarinnar 1694-1914.
Þriðja útgáfa. Reykjavík, Nesjaútgáfa, 1973.
416 bls. 8vo.
Thorarensen, Solveig, sjá Cornélus, Henri: Geitin
með gullhornin; Marlier, Marcel: Andrés og
Soffía sigla eftir ánni.
Thorarensen, Þorsteinn, sjá Angelucci, Enzo:
Flugvélabók Fjölva; Grimms-ævintýri.
Thorlacius, Arngrímur, sjá Holm, Jens K.: Kím
og bankaræningjarnir.
Thorlacius, Kristín R., sjá Gallo, Max: Eg lifi;
Innes, Hammond: Sér grefur gröf ...
Thorlacius, SigríSur, sjá Geðvernd.
Thorlacius, Örnólfur, sjá Vanhalewijn, Mariette:
Gréta og grái fiskurinn; Náttúrufræðingurinn.
THORODDSEN, JÓN (1818-1868). Piltur og
stúlka. Dálítil frásaga. Sjötta útgáfa. Stein-
grímur J. Þorsteinsson bjó til prentunar.
Reykjavík, Helgafell, 1948 (ljóspr. 1973). 153
bls. 4to.
Thorsteinson, Axel, sjá Ferguson, Harvey: Eigi
má sköpum renna.
THORSTEINSSON, GUÐMUNDUR (1891-
1924). Sagan af Dimmalimm. [3. útg.].
Reykjavík, Ilelgafell, [1973]. 16 bls., 4 mbl.
8vo.
THORSTEINSSON, STEINGRÍMUR (1831-
1913). Ljóðmæli. Frumkveðin og þýdd. Hann-
es Pétursson annaðist útgáfuna. Reykjavík,
Helgafell, 1973. 253 bls. 8vo.
TIGRI LITLI. Söngkeppni fuglanna. ísl. texti:
Stefán Júlíusson. Hafnarfirði, Bókabúð Böðv-
ars, 1973. [Pr. í Þýzkal.]. 16 bls. 8vo.
TIL MÓÐUR MINNAR. Kvæði. [3. útg.] Sigurð-
ur Skúlason sá um útgáfuna. Teikning á band
og titilblað: Bjarni Jónsson listmálari. Reykja-
vík, Stafafell, 1973. 231 bls. 8vo.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. 23. árg. Útg.: Lög-
fræðingafélag íslands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal og Þór Vilhjálmsson. Reykjavík 1973.
3 h. 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 34. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Jakob Bene-
diktsson, Sigfús Daðason. Reykjavík 1973.
VIII, 326 bls. 8vo.
TÍMARIT UM ENDURSKOÐUN OG REIKN-
INGSHALD. Útg.: Félag löggiltra endurskcð-
enda. Ritn.: Ólafur G. Sigurðsson, Lárus Hall-
dórsson, Gunnar Sigurðsson. [Offsetpr.].
Reykjavík 1973. 1 h. (24 bls.) 8vo.
TÍMARIT UM LYFJAFRÆÐI. 8. árg. Útg.:
Lyfjafræðingafélag íslands. Ritstj.: Vilhjálm-
ur G. Skúlason. Aðstoðarritstj.: Eggert Sig-
fússon, Einar Benediktsson, Hjálmar A. Jóels-
son og Reynir Eyjólfsson. Hafnarfirði 1973. 2
h. (35, 44 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS. 1973, 58. árg. Ritstj.: Páll Lúðvíks-
son. Ritn.: Jón Björgvinsson, Óttar P. Hall-
dórsson, Sigríður Á. Ásmundsdóttir og Vil-
hjálmur Lúðvíksson. Reykjavík 1973. 6 h. (4),
96 bls. 4to.
TÍMINN. Útg.: Framsóknarflokkurinn. Ritstj.:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.), Jón Helgason,
Tómas Karlsson. Reykjavík 1973. 302 tbl. Fol.
TIRNA. Minningabók 4. bekkjar MT 1972—’73.
1. árg. Útg.: 4. bekkur Menntaskólans við
Tjörnina veturinn 1972-1973. Umsjón með út-
gáfu bókarinnar höfðu: Guðlaugur Arason,
Jón Ragnarsson og Ólafur Hauksson, [Offset-
pr. Reykjavík] 1973. 351 bls. 8vo.
TISON, ANNETTE, & TALUS TAYLOR. Barba-
papa. Anna Valdimarsdóttir þýddi. Reykjavík,
Iðunn, [1973. Pr. í Belgíu]. (32) bls. 8vo.
-----Barbapapa í langferð. Anna Valdimarsdótt-
ir þýddi. Reykjavík, Iðunn, [1973. Pr. í Bel-
gíu]. (32) bls. 8vo.
TÍU LITLIR NEGRASTRÁKAR. Reykjavík, Re-
pró s.f., [1973]. (10) bls. Grbr.
TÍU ÞJÓÐSÖGUR 1. Val og teikningar: Jóhanna
Þórðardóttir. Hringur Jóhannesson og Þor-
steinn [Jónsson] frá Hamri sáu um útgáfuna.
Reykjavík, Helgafell, 1973. (26) bls. 8vo.
— 2. Val og teikningar: Gylfi Gíslason. Hringur
Jóhannesson og Þorsteinn [Jónsson] frá Hamri
sáu um útgáfuna. Reykjavík, Helgafell, 1973.
(27) bls. 8vo.