Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 72
72 ISLENZK RIT 1973 frummálinu er heiti bókarinnar: Jag vill ha tillbaka mitt liv. Reykjavík, Setberg, 1973. 175 bls. 8vo. Theódórsson, Páll, sjá Kópavogur; Réttur. THEUERMEISTER, KÁTHE. Litla dansmærin. Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði. A frum- málinu er heiti bókarinnar Tini vom Sonnen- hof. Reykjavík, Setberg, 1973. 110 bls. 8vo. Thorarensen, Bjarni, sjá Bergsveinsson, Sveinn: Bjarni Thorarensen - vinur ríkisins. THORARENSEN, JÓN (1902-). Útnesjamenn. Saga Kirkjubæjarættarinnar 1694-1914. Þriðja útgáfa. Reykjavík, Nesjaútgáfa, 1973. 416 bls. 8vo. Thorarensen, Solveig, sjá Cornélus, Henri: Geitin með gullhornin; Marlier, Marcel: Andrés og Soffía sigla eftir ánni. Thorarensen, Þorsteinn, sjá Angelucci, Enzo: Flugvélabók Fjölva; Grimms-ævintýri. Thorlacius, Arngrímur, sjá Holm, Jens K.: Kím og bankaræningjarnir. Thorlacius, Kristín R., sjá Gallo, Max: Eg lifi; Innes, Hammond: Sér grefur gröf ... Thorlacius, SigríSur, sjá Geðvernd. Thorlacius, Örnólfur, sjá Vanhalewijn, Mariette: Gréta og grái fiskurinn; Náttúrufræðingurinn. THORODDSEN, JÓN (1818-1868). Piltur og stúlka. Dálítil frásaga. Sjötta útgáfa. Stein- grímur J. Þorsteinsson bjó til prentunar. Reykjavík, Helgafell, 1948 (ljóspr. 1973). 153 bls. 4to. Thorsteinson, Axel, sjá Ferguson, Harvey: Eigi má sköpum renna. THORSTEINSSON, GUÐMUNDUR (1891- 1924). Sagan af Dimmalimm. [3. útg.]. Reykjavík, Ilelgafell, [1973]. 16 bls., 4 mbl. 8vo. THORSTEINSSON, STEINGRÍMUR (1831- 1913). Ljóðmæli. Frumkveðin og þýdd. Hann- es Pétursson annaðist útgáfuna. Reykjavík, Helgafell, 1973. 253 bls. 8vo. TIGRI LITLI. Söngkeppni fuglanna. ísl. texti: Stefán Júlíusson. Hafnarfirði, Bókabúð Böðv- ars, 1973. [Pr. í Þýzkal.]. 16 bls. 8vo. TIL MÓÐUR MINNAR. Kvæði. [3. útg.] Sigurð- ur Skúlason sá um útgáfuna. Teikning á band og titilblað: Bjarni Jónsson listmálari. Reykja- vík, Stafafell, 1973. 231 bls. 8vo. TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. 23. árg. Útg.: Lög- fræðingafélag íslands. Ritstj.: Theodór B. Líndal og Þór Vilhjálmsson. Reykjavík 1973. 3 h. 8vo. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 34. árg. Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Jakob Bene- diktsson, Sigfús Daðason. Reykjavík 1973. VIII, 326 bls. 8vo. TÍMARIT UM ENDURSKOÐUN OG REIKN- INGSHALD. Útg.: Félag löggiltra endurskcð- enda. Ritn.: Ólafur G. Sigurðsson, Lárus Hall- dórsson, Gunnar Sigurðsson. [Offsetpr.]. Reykjavík 1973. 1 h. (24 bls.) 8vo. TÍMARIT UM LYFJAFRÆÐI. 8. árg. Útg.: Lyfjafræðingafélag íslands. Ritstj.: Vilhjálm- ur G. Skúlason. Aðstoðarritstj.: Eggert Sig- fússon, Einar Benediktsson, Hjálmar A. Jóels- son og Reynir Eyjólfsson. Hafnarfirði 1973. 2 h. (35, 44 bls.) 8vo. TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS- LANDS. 1973, 58. árg. Ritstj.: Páll Lúðvíks- son. Ritn.: Jón Björgvinsson, Óttar P. Hall- dórsson, Sigríður Á. Ásmundsdóttir og Vil- hjálmur Lúðvíksson. Reykjavík 1973. 6 h. (4), 96 bls. 4to. TÍMINN. Útg.: Framsóknarflokkurinn. Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson (ábm.), Jón Helgason, Tómas Karlsson. Reykjavík 1973. 302 tbl. Fol. TIRNA. Minningabók 4. bekkjar MT 1972—’73. 1. árg. Útg.: 4. bekkur Menntaskólans við Tjörnina veturinn 1972-1973. Umsjón með út- gáfu bókarinnar höfðu: Guðlaugur Arason, Jón Ragnarsson og Ólafur Hauksson, [Offset- pr. Reykjavík] 1973. 351 bls. 8vo. TISON, ANNETTE, & TALUS TAYLOR. Barba- papa. Anna Valdimarsdóttir þýddi. Reykjavík, Iðunn, [1973. Pr. í Belgíu]. (32) bls. 8vo. -----Barbapapa í langferð. Anna Valdimarsdótt- ir þýddi. Reykjavík, Iðunn, [1973. Pr. í Bel- gíu]. (32) bls. 8vo. TÍU LITLIR NEGRASTRÁKAR. Reykjavík, Re- pró s.f., [1973]. (10) bls. Grbr. TÍU ÞJÓÐSÖGUR 1. Val og teikningar: Jóhanna Þórðardóttir. Hringur Jóhannesson og Þor- steinn [Jónsson] frá Hamri sáu um útgáfuna. Reykjavík, Helgafell, 1973. (26) bls. 8vo. — 2. Val og teikningar: Gylfi Gíslason. Hringur Jóhannesson og Þorsteinn [Jónsson] frá Hamri sáu um útgáfuna. Reykjavík, Helgafell, 1973. (27) bls. 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.