Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 116

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 116
116 GUÐBRANDSBIBLÍA í HAFNARBANDI því ráða það af, aS Hallgrímur hefur veriS peningaþurfi til heimfarar og fargaS kjör- grip sínum um þaS leyti sem Elmenhorst fékk bréf meistara síns. Louis Elzevier, bók- sali og prentari, seldi bókasafn Scaligers eftir dauSa hans (marz 1609), en nú þekkist hvergi eintak af söluskránni.10 Þó má ráSa þaS, aS biblía þessi var seld þar, því aS á framhliS fremsta saurblaSs er ritaS meS rithönd frá fyrri hluta 17. aldar const: 5:0 Ex Bibliotheca lllustrissimi Scaligeri (þ. e. seldist á 5 (gyllini?) úr bókasafni hins stórfræga Scaligers). Efst í hægra horni fremra álímds blaSs er ritaS meS annarri hendi frá sama tímabili % // 0.0. Ekki hefur tekizt aS hafa uppi á því, hvernig bókin varS innlyksa í safni Lincoln College, því aS gefendaregistur þaS, sem hafiS var 1676, og elztu skrár safnsins eru horfnar;11 þó má sjá merki þess, aS biblían hefur veriS hlekkt viS bókaskáp, og bókmerki safnsins, sem límt er innan á fremra spjald, merkir þaS, aS hún var þangaS komin fyrir miSbik 18. aldar. Allmargir gefendur eru hugsanlegir frá tímabilinu 1610-1700, en líklegastur allra er Thomas Marshall D. D., rektor Lincoln College 1672-85, er var kunnur aS tungumálaáhuga sínum; þó er eng- in vitneskja um þaS, aS hann hafi átt íslenzka biblíu. Band biblíu þessarar er hiS fegursta, sem til er í Oxford frá sextándu öld og fyrri hluta seytjándu aldar; flestar bækur á þessu sviSi eru í mjög venjulegu bandi eSa hafa veriS endurbundnar síSar. AS auki er eigendaröSin óvenju merkileg; fara þar saman hinn óhamingjusami unglingur, sem lét gera praktband þetta í oflæti sínu, og einn ágætasti vísindamaSur klassiskra fræSa, og einnig, ef Thomas Marshall var réttilega eigandi hennar, einn þeirra fáu manna, sem þekktu Þorleif Gíslason, enn annan vænan ungling, er dó váveiflega, einn síns liSs í Oxford.12 Benedíkt S. Benedikz þýddi. TILVÍSANIR: 1 Sjá Halldór Hermannsson: lcelandic books of the 16th century, Ithaca 1916, bls. 28-35; Klemens Jónsson: Fjögur hundru'Ö ára saga prentlistarinnar á Islandi, Reykjavík 1930, bls. 30- 33, og Benedikt S. Benedikz: Iceland (The Spread of Printing), Amsterdam 1969, hls. 18-24. - Arngrímur Jónsson: Crymogœa, Hantborg, 1609, bls. 156 (þ. e. 256): Ne quid autem ad absoluti operis ornatum aut sumptuum magnitudinem deesset, Bibliopegum Hamburgo Episcopus con- duxit, qui mensibus aliquot multa exemplaria compegit et aliis ad hanc rem ab Episcopo destina- tis, artem istam monstravit, ita ut reliqua domi, pari fere elegantia preparata sint, præter 100, Hafniæ compacta. - Guðbrandur biskup nefnir og ýmislegt um „Jurin“ bókbindara sinn í minnis- bók sinni; sjá Iðnsögu íslands, Reykjavík, 1943, II, 239-40 og tilvitnanir þar. 3 Höfundur þakkar bókaverði Lincoln College, Oxford, fyrir vinsamlegt leyfi, er hann veitti til þess, að bókinni yrði lýst hér. 4 Höfundur vonast til þess að geta birt síðar niðurstöður rannsókna sinna á bandi annarra til- tækra eintaka. 5 H. M. Nixon: Broxbourne Library; styles and designs in bookbinding, London 1956, bls. 94. 8 Anker Kyster: Bookbindings in the public collections oj Denmark, Cph. 1938, I, nr. 19-27. 7 Páll E. Ólason: íslenzkar œviskrár, Reykjavík 1940-52, II, 292. 8 J. J. Scaliger: Epistolae omnes, Leiden 1628, bls. 502. 0 Sama rit, bls. 507. í óprentuðu bréfi, dags. 6. ágúst 1603, ræðir Scaliger um greiðslu fyrir ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.