Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 51
TIL ÍSLENDINGA
51
rately the noble diction of the Hellenic writers may be reproduced in
the speech of Thule.
I have always recalled my Icelandic days as the most pleasant
epoch of my life, and I enjoy, as age comes on, more and more my
Icelandic library.
With renewed and hearty thanks, and with unquenchable memo-
ries of the past, I remain
faithfully yours,
Willard Fiske.
Kæri dr. Grímur Thomsen.
Pað er fallega gert af yður að minnast mín eftir öll þessi ár og senda mér svo dýr-
mæta gjöfsem hin nýju ljóðmæli yðar eru. Sem áhugamaður um ítalskar bókmenntir
hef ég lesið með ánægju hið hugnæma kvæði „Dante", og ég dáist að því, hve nærri
þér hafið komizt frumkvæðinu í þýðingu yðar á Grikklandseyjum Byrons. En
þýðingarnar úr grísku þykja mér undursamlega mikilsverðar. Ekkert það, sem ég hef
séð annars staðar í veröldinni, minnir sem grísku eyjarnar á það, sem blasir við
sjónum ferðamannsins á íslandi, og ég held, að Forn-Grikkjum og hinum fornu
íslendingum, manngerðunum, svipi hreint ekki svo lítið saman. Þér hafið sýnt,
hversu nákvæmlega hinni göfugu orðlist grískra rithöfunda verður snúið á mál
Thule.
Ég minnist ævinlega daganna á íslandi sem skemmtilegasta kafla í lífi mínu, og
eftir því sem aldurinn færist yfír, hefég æ meiri ánægju afíslenzka bókasafninu mínu.
Með endurnýjuðum og hjartanlegum þökkum og ógleymanlegum minningum um
liðna tíð verð ég
yðar einlægur
Willard Fiske
Til Valdimars Asmundssonar ritstjóra
Dear Valdimar Ásmundsson,
Villa Landor,
San Domenico, Florence.
Nov. 21, 1898
On my way home I was laid up with severe illnesses at Cologne
and at Lucerne, and it is only within the last week that I have been
able to collate satisfactorily the copy of the Testament of Oddur Gott-
skálksson. As I hastily wrote you from London I was — in view ofyour
description of it - somewhat disappointed with its appearance.