Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 34
34 BRÉF WILLARDS FISKES My address until January is: United States Legation, Berlin Prussia. Subsequently it will be: Ithaca, New York, United States. Kæri dr. Thomsen. Það sem mér þykir leiðast nú, — næst því að hverfa frá íslandi er að verða að fara héðan án þess að sjá yður einu sinni enn. Ég vonaði allt þar til í dag, að mér auðnaðist að komast til Bessastaða, en neyðist nú til að hætta við þá ferð. í fyrsta sinn á ævinni hef ég þessar undanförnu vikur verið heilmikill vesalingur og orðið vegna þrálátrar gigtar að vera í rúminu einn eða tvo daga í einu og halda mig lengstum innan dyra. Gæti ég gert eitthvað fyrir yður í Ameríku, væri mér það mjög kærkomið. Og sé eitthvað að yðar dómi, er ég gæti gert fyrir ísland eða einhvern íslending, þætti mér vænt um að vera iátinn vita um það. Það mundi einnig gleðja mig að heyra frá yður, ef þér megið vera að því fyrir önnum. Þar sem ég fæ ísafold reglulega, verð ég ekki alls óvitandi um þau störf, er þér vinnið í þágu íslands sem þingmaður og rithöfundur. Með beztu þökkum fyrir hin hlýju orð yðar í þingmannaveizlunni. Yðar einlægur Willard Fiske. 67, Behrenstrasse, Berlin, New Year’s Day 1880. My dear Dr. Thomsen, Many thanks for your kind note, and more for the kindly remem- brance of me which it implies. I, too, hope that something of good for Iceland may come out of America, if in no other way then through the emigration. For many of the emigrants themselves will in time
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.