Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 34
34
BRÉF WILLARDS FISKES
My address until January is:
United States Legation,
Berlin
Prussia.
Subsequently it will be:
Ithaca,
New York,
United States.
Kæri dr. Thomsen.
Það sem mér þykir leiðast nú, — næst því að hverfa frá íslandi er að verða að fara
héðan án þess að sjá yður einu sinni enn. Ég vonaði allt þar til í dag, að mér
auðnaðist að komast til Bessastaða, en neyðist nú til að hætta við þá ferð. í fyrsta
sinn á ævinni hef ég þessar undanförnu vikur verið heilmikill vesalingur og orðið
vegna þrálátrar gigtar að vera í rúminu einn eða tvo daga í einu og halda mig
lengstum innan dyra.
Gæti ég gert eitthvað fyrir yður í Ameríku, væri mér það mjög kærkomið. Og sé
eitthvað að yðar dómi, er ég gæti gert fyrir ísland eða einhvern íslending, þætti mér
vænt um að vera iátinn vita um það. Það mundi einnig gleðja mig að heyra frá yður,
ef þér megið vera að því fyrir önnum. Þar sem ég fæ ísafold reglulega, verð ég ekki
alls óvitandi um þau störf, er þér vinnið í þágu íslands sem þingmaður og
rithöfundur.
Með beztu þökkum fyrir hin hlýju orð yðar í þingmannaveizlunni.
Yðar einlægur
Willard Fiske.
67, Behrenstrasse, Berlin,
New Year’s Day 1880.
My dear Dr. Thomsen,
Many thanks for your kind note, and more for the kindly remem-
brance of me which it implies. I, too, hope that something of good for
Iceland may come out of America, if in no other way then through
the emigration. For many of the emigrants themselves will in time