Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 80
80 LANDSBÓKASAFNIÐ 1982 GJÖF ÚR DÁNARBÚI Davíð Björnsson fyrrverandi bóksali í DAVÍÐS BJÖRNSSONAR Winnipeg lézt þar í borg 30. september 1981. Hann gaf Landsbókasafni á sín- um tíma bókasafn sitt og hélt síðan áfram að senda safninu bækur og einkum handrit sín margvísleg. Pá útvegaði hann Landsbókasafni um langt árabil öll helztu rit, er út komu á vegum íslendinga vestanhafs eða varðandi þá. Davíð gerði ekki endasleppt við Lands- bókasafn, því að fyrir andlát sitt ánafnaði hann því í erfðaskrá sinni 500 kanadíska dali, er lögfræðingur dánarbúsins sendi hingað heim í maí 1982. SAFNAHÚSIÐ Eins og þeir, sem leið hafa átt framhjá Safnahúsinu síðustu misseri, hafa veitt athygli, hefur verið hlynnt stórlega að því að utan, farið yfir alla glugga, skipt um járn, er farin voru að ryðga, settar í nýjar rúður, þar sem þær voru brotnar eða sprungnar. Þá hefur verið kíttað með rúðum, sem margar voru orðnar lausar í, og gluggakarmar allir grunnmálaðir. Þar sem þakrennur og niðuríoll voru illa farin, var skipt um hvort tveggja og húsið loks allt málað utan, þ. e. a. s. steins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.