Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 74

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 74
74 LANDSBÓKASAFNIÐ 1982 Kvæði Björns Þorbergssonar með hendi hans í Qórum stílabókum. Björn fluttist vestur urn haf 1891 ásamt konu sinni. Gísli J. Markússon í Churchbridge, Saskatchewan, sendi kvæðin hingað heim með sr. Jóhanni Friðrikssyni, Winnipeg, er bað Ólaf Pálmason deildarstjóra að koma þeim í vörzlu Landsbókasafns. „1000 málshættir“, safnað af verzlunarmönnunum Jóni Helgasyni og Gústafi Jóhanni Kristjánssyni 1918. Bjarni Vilhjálmsson þjóð- skjalavörður afhenti, en honum haíði fært Valur Gústafsson. Sigurður Magnússon, fyrrv. blaðafulltrúi, færði safninu að gjöf úrklippusafn greina og ljóða Steins Kristins Steindórssonar auk nokkurra handrita úr fórum hans. Gögn þessi voru afhent með samþykki eiginkonu Steins, Britt Steindórsson. Ýmis gögn Blaðamannafélags íslands. Ur dánarbúi Jóns Bjarna- sonar fréttastjóra. Barnabarn Jóns, Bergljót Kristjánsdóttir, afhenti. Skjöldur Eiríksson B.A. afhenti að gjöf ljósrit tveggja ritgerða eftir sig: „Nokkrar athugasemdir um íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar og höfund hennar“ og „Sturla Sighvatsson í valdatafli 13. aldar“. Húskveðja og líkræða í kirkjunni yfir Conferentsráði Þórði Jónas- sen 3. sept. 1880. — Hjónavígsluræða (í heimahúsum) við giftingu sýslumanns Hr. P. Havsteins og Jfr. Guðr. Stephensen á Ytrahólmi. — Minningarljóð um Pjetur Havstein, undirrituð 16. febr. 1883, B. M. Ólsen. - Gjöf úr dánarbúi Sophíu Jónassen Claessen (d. 28. nóv. 1943) um hendur Bjarnveigar Samúelsdóttur. Vísnasafn í dagsins önn. Eftir Jónas Jóhannsson frá Skógum, nú á Valþúfu í Fellsstrandarhreppi. Arni Björnsson cand. mag. afhenti. Bréfasafn sr. Páls Stephensens í Holti í Önundarfirði. Hjónin Jónína Þórarinsdóttir og Helgi Magnússon frá Vopnafirði afhentu. Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag. færði safninu sveitarblað- ið Nálþráðinn, 34 blöð, að gjöffrá Brynhildi Pétursdóttur, ekkju Jóns L. Þórðarsonar forstjóra, Reykjavík. Bergsveinn Skúlason afhenti sveitarblaðið Mjölni, 1. árg., 1. og 2. tbl., ennfremur Lög og meðlimaskrá Málfundafélags Skáleyja. Þessir aflientu handrit, án þess að þeirra verði getið nánara: Dr. Aðalgeir Kristjánsson, Anna Guðmundsdóttir fyrrv. bókavörður, Edda Hákonardóttir, Einar Bragi rithöfundur, Eiríkur Einarsson kennari, Guðmundur Gíslason, Helgi Magnússon bókavörður, Skúli Helgason fræðimaður, Sæunn Friðjónsdóttir, Þorvarður Magnússon, Reykjavík, Lárus Sch. Ólafsson, Akranesi, Halldór Pétursson rithöf- undur, Kópavogi, Kristrún Steindórsdóttir, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.