Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 58

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 58
58 BRÉF WILLARDS FISKES Til síra Matthíasar Eggertssonar í Grímsey Kjöbenhavn, 4 Sept. 1901 Kære síra Matthías, Jeg skriver Dem et Par Ord paa dansk, fordi at det er letter for mig end at skrive islandsk. Det vil være god af Dem hvis De vil tillade en Amerikaner at foroge lidt Deres aarlige Gage som Præst paa Grimsey. Jeg sender Dem hermed hundred Kroner, og haaber at gore det samme saa længe jeg lever og De bliver á Miðgorðum. Högaktningsfullt, Willard Fiske. Nationalbanken i Kjobenhavn 100, nr. 2382393. (1897) p.t. Kaupmannahöfn 5. sept. 1901. Kæri síra Matthías, Mér til mikillar ánægju hef eg fengið bréf frá yður ásamt lýsingu á Grímsey og manntali, og þakka eg yður kærlega fyrir það allt. Jafnskjótt og eg get fengið nokkrar ljósmyndir frá Grímsey, sjávar- hömrum hennar, ströndum, bæjum o. s. frv., hef eg í hyggju að gefa út lýsingu á þessu einkennilega og merkilega heimkynni ykkar. Eg haíði von um, að enski ferðamaðurinn, Howell,1 mundi fara til Grímseyjar í sumar til þess að taka þar myndir, en til allrar óhamingju drukknaði hann fyrir skömmu í Héraðsvötnunum, og missti ísland þar góðan vin og velunnara. Með fyrstu skipum, er ganga til íslands næsta sumar, vonast eg til að geta sent nokkrar íleiri bækur til Eyjarbókasafnsins. Ef það væru einhverjar bækur, sem væru yður sjálfum eða bókasafninu nytsamar, þá gjörið svo vel og látið mig vita það og gefið mér titil þeirra. Ennfremur æski eg þess, að þér létuð mig vita, ef það væri eitthvað annað, sem eg gæti gjört fyrir eyjuna og íbúa hennar. Gjörið svo vel og berið hra Ingvari Guðmundssyni kæra kveðju mína, með þakklæti fyrir hans góða bréf, er eg mun svara áður langt um líður. 1 F. W. W. Howell drukknaði 3. júlí 1901. Nokkrar ágætar ljósmyndir eftir hann eru varðveittar í Landsbókasafni. Myndirnar eru héðan og þaðan af landinu. Bók Howells um ferðalög hans hérlendis: lcelandic Pictures Drawn with Pen and Pencil - kom út í London 1893.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.