Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Page 46

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Page 46
46 JÓN STEFFENSEN Tafla 1 Stutt Agrip/umm/Ichtsyke/Edur/Lidaveike,/. . . Samannteked af/Jone Peturs Syne,/. . . Hoolum ... 1782. Efnisyfirlit boðaðrar „Lækninga Bookar" Jóns Péturssonar aftan við Ichtsykina: I. CAP./Nockrar hinar hellstu Ordsaker til/Siwkdooma Foolks hier aa Islande. II. CAP./Nockrar enar hellstu Ordsaker er au/ka Siwkdooma Foolks hier aa Lande. III. CAP./Umm þad, hvarsu Menn skule medhond/la Siwklinga, i hordum og hættulegum/Siwkdoomum. IV. CAP./Umm hina algengustu Barna Siwk/dooma hier aa Lande. V. CAP./Kvennleger Siwkdoomar. VI. CAP./Gylline=Æd. . ./Nasa=Blood./Kvef./H0fud=Verkur./H0fud = Sundle./ Hlustar=Verkur./Augna=Verkur./Augna=Boolga./Augu Taar=mild./ Augna=Krijme, etc. / Kverka=Boolga. / Kverka=Mein. / Uf=Boolga. / Lwngna=Boolga./Graftrar=Sullur í Lwngum . . . o.s.frv. VII. CAP./Faatt eitt umm nockra optlega tilfallande/wtvortes Siwkdooma. VIII. CAP./Umm Bloodtokur./Uppsolu og Bwkhreinsande Medol/Stoolpijpu. Spans=Flugur. Sooley./Haanka. Baun. Bloodhorn./Nockud umm Vigt og Mæler. Jóns Péturssonar/Handlæknis Nordlendínga frá 1775-1801/Læknínga=Bók/fyrir almúga/. . ./Kaupmannahöfn ... 1834 Efnisyfirlit I. Kapítuli./Um þá algengustu Barna Sjúkdóma á Íslandi./Gr. 1-69 II. Kapítuli./Um qvennlega Sjúkdóma./Gr. 70-107 III. Kapítuli./Um almennustu Sjúkdóma á körlum og konum./Gr. 108-216 IV. Kapítuli./Um nockra optlega tilfallandi útvortis/Sjúkdóma. /Gr. 217-272 V. Kapítuli./Um Blódtökur (Venæsectio). Gr. 273-287 VI. Kapítuli./Um Uppsolu og búkhreinsandi Med0l/(Emetica et Purgantia)./Gr. 288-297 VII. Kapítuli./Um Klyster eða Stólpípur./Gr. 298-305 VIII. Kapítuli./Um Spansfugur, Sóley, Hánka og Baun./Gr. 306-312 IX. Kapítuli./Um hvernig Sjúkdómi skal lýsa fyrir fráver/anda Læknir./Gr. 313-317 X. Kapítuli./Um Læknisdóma Mælira og Vigt./Gr. 318-320

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.