Vísbending


Vísbending - 17.12.1999, Blaðsíða 19

Vísbending - 17.12.1999, Blaðsíða 19
víða. Það voru hreinlega of margir sem veðjuðu á sömu atvinnugrein. 13. tbl. - 2. aprfl (Um gullöld íslenskra smábæja - Ásgeir Jónsson). J Tvort sem menn vilja kalla það flótta eða fyrirhyggju þá JÚJ er ekkert sem bendir til þess að fólk muni ekki Italda áfram ferð sinni, enn sem áður, á þjóðbraut til höfuðborgar- svœðisins. 16. tbl. - 23. aprfl (Flótti eða fyrirhyggja). / Ahinn bóginn eru það örlög sauðfjárrœktar að vera helsta atvinnugreinin á sk. jaðarsvœðum, sem hafa verið að eyðast affólki og vandfundnar eru þœr atvinnugreinar sem geta tekið við á þessum svœðum. Það hefur lengi ríkt pólitísk sátt um að halda landinu í byggð og styðja dreifbýl héruð. Hluti af þeirri stefnumörkun hefur verið að styðja lítil býli. Hins vegar er alltaf umhugsunarefni hvaða árangri slík stefna skilar þegar til lengri tíma er litið því að það er óraunhœft að œtlast til að fólk haldist við í dreifbýli við verri kjör en þykja sjálfsögð í þéttbýli. 25. tbl. - 25. júní (Samkeppnishæfni sauðkindarinnar - Ásgeir Jónsson). að halda genginu stöðugu, svo aðfullt innbyrðis samræmi sé í efnahagsstefnunni. Innflutningur á vörum og þjónustu hingað heim nam 227 milljörðum króna í fyrra, 1998. Gjaldeyrisforði Seðlabankans þyifti því helzt að vera um 100 milljónir króna við núverandi aðstœður, eða 50-60 milljarðar í minnsta lagi, en ekki rösklega 30 milljarðar eins og nú. 19. tbl. - 14. maí (Gjaldeyrisforðinn - Þorvaldur Gylfason). Cftundum virðist íslenska menningin vera hálfgerður kj geöklofi á milli einstaklingshyggju Bandaríkjanna og sameignarhyggju og mýkri gilda Norðurlandanna, enda landfræðilega mitt á milli. 25. tbl. - 25. júní (íslensk menning). / /sland hefur lengi notið þess að vera dvergur sem fœr að sitja til borðs með risum en áhrif landsins hafa verið mun meiri en stœrð og styrkur þess segir til um. Þessu sœti verður œ erftðara að halda þegarfram í sœkir. Þá má spyrja hvaða leið sé best tilþess að viðhalda og jafnvelauka áhriflandsins. Er aðild að Evrópusambandinu svarið? 41. tbl. - 15. október (Uppreisn dverganna - Ásgeir Jónsson). Loðnan virðist vera að bregðast og verð á fiskimjöli og lýsi fellur hratt um þessar mundir og markaðir í efnahagslægð virðast glœðast lítið, sem þýðir að verðmœti síldar- og loðnuútflutnings gœti lœkkað um allt að 60% og þar með yrði þjóðarbúið af allt að 10 milljörðum króna. Um leið eiga fyrirtœki sem byggja afkomu sína á þessum þáttum ekki bjarta daga fram undan. 12. tbl. - 26. mars (Á sjó — ólgusjó). M'iðað við sömu fœkkun einstaklinga á Vestfjörðum heyrir búseta þar sögunni til árið 2056 og þá verða rótgrónir íslendingará Vestfjörðum hoifnir jtaðan fimmtán árum áður. 16. tbl. - 23. apn'l (Flótti eða fyrirhyggja). T^eir sem búa á landsbyggðinni eru lœstir í átthagafjötra Ir verðlítilla eigna og á svokölluðum jaðarsvœðum er ósennilegt að þróuninni verði snúið við. Það sem blasir við ungu fólki sem vill setjast að á slíkum svœðum er að atvinnutœkifœri erufá og oft ótrygg. Ekki er álitlegt að kaupa eða byggja húsnæði jtví að ef aðstœður breytast jtá kannfólk að sitja uppi með óseljanlega eða verðlausa eign. 4. tbl. - 29. janúar (Óskipulagt undanhald). Pieningaleg staða sveitarfélaganna, sem er mismunur peningalegra eigna og skulda, hefur að sama skapi versnað mjög á síðustu árum. Árið 1998 varpeningaleg staða neikvœð sem nam 28,2 milljörðum og versnaði um 3,4 milljarða á milli ára. Frá árinu 1990, þegar peningleg staða var neikvœð sem nam 6 milljörðum, hefur hún því versnað um 22 milljarða sem er nærri lagi að sé fjótfalt verri staða en í upphafi áratugarins. 47. tbl. - 26. nóvember (Útþensla sveitarfélaga). J-^að er augljóst að það hriktir í stoðum KÞ, vöggu Sam- Jr vinnuhreyfmgarinnar á íslandi, sem náði þó að lifa þrátt fyrir að risavaxið afkvœmi þess nœði að nœr drekkja sjálfu sér. Það sem eftir lifir er einungis nafnið og símsvari á Akureyri. 19. tbl. - 14. maí (Ríki í ríkinu). Tfrlend fjárfesting á Islandi er samþjöppuð: um 95% af J-jfjárfestingunni er í þremur sveitarfélögum. Meira en þriðjungur af erlendri fjáifestingu á Islandi er í Hafnaifirði síðan kemur Reykjavík ogþará eftir Skilmannahreppur. Mjög langt er í næsta sveitaifélag. 34. tbl. - 27. ágúst (Staðsetning erlendrar fjárfestingar - Stefán Amarson). ri yjh Alþjóðasamskipti og -viðskipti aldeyrisforði Seðlabankans er of lítill. Það þarf að byggja hann upp í samræmi við jtá stefnu stjórnvalda l\/feð því að fasttengja krónuna við evru með myntráðs- 1 VJ jýrirkomulagi er verðgildi gjaldmiðlinum eykst og það kemur fram í lægri vöxtum. Verðbólga lækkar og verður svipuð og í evrulandi. Verulegt hagræði í viðskiptum fœst með því að einfalda peningakerfið. Jafnframt er komið í veg fyrir spákaupmennsku með gjaldmiðilinn. 44. tbl. - 5. nóvember (íslenskt myntráð - Bjöm G. Ólafsson). Vronin, sem er vítamínsprauta (Jijóðar) sálarinnar, er að aukin hagsæld geti eytt eymd og fátœkt þegarfram líða stundir. Frjáls alþjóðaviðskipti geta orðið sú lyftistöng sem gerir þá von að veruleika. 44. tbl. - 5. nóvember (Alþjóðaviðskipti til hagsældar). Hugmyndafræði Vlðkvœði stjórnvalda er: Við förum fetið. Fjármála- ráðherra komst einmitt þannig að orði á landfundi flokks síns á dögunum, þegar vínsölumálið bar á góma. Eistar gera sér ekki þvílíkt göngulag að góðu. Þeim liggur á. Þeir skilja, að tími er dýrmœtur. Þeir vita, að þeir, sem fara fetið, dragast aftur úr öðrum. Eistar skeiða á gœðingum inn í framtíðina, en við förum bara fetið. 15. tbl. - 16. apríl (Að fara fetið - Þorvaldur Gylfason). TT'lestum er/tað Ijóst að stjórnmálamenn eru, eins og aðrir, J fangar liugmynda. Hugsjónir þeirra eru litaðarmeð þeim kenningum sem frœðimenn hafa málað tilveruna með. 17. tbl. - 30. apríl (Sölumenn notaðra hugmynda). TTins vegar getur kerfi eins aðalseðlabankastjóra vel JTJ gengið upp efsett er á fót með formlegum hætti einhvers konarpeningastefnunefnd sem tekur ákvarðanir um stýrivexti Seðlabankans. Aðalbankastjóri yrði þá um leið formaður þeirrar nefndar. Eg tel að þetta sé kostur sem vert sé að skoða með öðrum þeim möguleikum sem nefndir hafa verið. 29. tbl. - 23. Júlí (Hlutverk og skipulag nútímaseðlabanka - Már Guðmundsson). ~\Jafnbreytingar breyta þvíekki að rekstur RÚVmun verða 1 V eiflðari en ekki auðveldari með tíð og tíma ef markaðs- öflin gera stojhunina þá ekki sjálfdauða. 45. tbl. - 12. nóvember (Þjóðarútvarpið). TT'lestar þjóðir hins vestrœna heims búa við blandað 1 hagkeifl þar sem markaðsskipulagið er látið gilda og ríkið í auknum mœli viðurkennt sem dómari frekar en leikmaður á viðskiptavellinum. 17. tbl. - 30. apríl (Sölumenn notaðra hugmynda). H' 'agsœldin er ekki fólgin í tungumáli en „ samskipti ", skilningur" og „ víðsýni“ eru orð sem mikilvœgt er að 19

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.