Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1941, Qupperneq 1

Frjáls verslun - 01.12.1941, Qupperneq 1
 frjals 12.TBL. 3. ARG. 19 4 1 VERZLUN Líkt og það ár sem er að líða mun Verzlunarmannafélag Reykjavikur halda áfram starfsemi sinni í þágu félagsmanna. Mikið hefir unnist á, á skömmum tíma, en félagið á þó mörg verkefni óleysf, sem bíða síns tima. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur er stéttarfélag heillar stéttar. Oar á sér engin aðgreining stað á æðri eða lægri, þeim sem verkum ráða og hinum sem vinna í þeirra þjónustu, í þessu felst mesfi sfyrkur félagsins og er vonandi að svo megi vera enn um langan aldur. Verzlunarmannafélag Reykjavikur vill safna þeim, sem fást við verzlunarstörf, undir eitt merki. »Frjáls verzlun« á að vera tengiliður milli félagsins og félagsmanna. Félagsheimilið er ætíð opið öllum félagsmönnum og gestum þeirra. Félagið á þannig tvö fæki sem miða í þá átt að styrkja félagslífið og efla sam- heldni milli félaganna. V. R. vonar að á hinu nýja ári megi starfsemin enn eflast og það sendir nú öllum félagsmönnum kveðju sina og óskar þeim árs og friðar. »Frjáls verzlun« óskar lesendum sínum góðs og gæfuríks árs.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.