Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1942, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.03.1942, Blaðsíða 6
petta kort sýnir rúss- nesku vígstöðvarnar, og lnndamœri þau, scm pjóðverjar réðust imr yfir 22. júní í fyrra. Svaíði það sem er með dökkum lit er sá hluti landsins, sem Rússar liafa endurheimt úr liendi pjóðverja í vetur eða fram til marz-loka. Eins og sést á kortinu liggja aðflutningaleiðir þjóðverja um Pólland og kvíslast svo út til vígstöðvanna og eink- um til staðanna Sclilús- selburg, Rlizev, Smo- icnsk, Orel, Kharkow og Stalino. Kort þetta er tekið úr Rlustrated London News og er lyk- ill að því í horninu til vinstri. Kortið sýnir gh'igg- lega, að það er all-stórt svæði, sem Rússar hafa náð aftur í vetur eða síðan Hitler tók við herstjórninni hinn 19. des. s.l. í síðustu ræðu sinni á dögunum gerði Hitler lítið úr tjóni sinna manna í vetur og taldi að það mundi síðar koma í ljós, hverjir licfðu raunverulega unnið sigur i vetur, cn það væru þjóðverjar. an her nálægt Starya Russa sunnan Umen-vatns, en þegar þetta er ritað hefir her þessi þó ekki verið upprættur nema að nokkrum hluta. Á ýmsum öðrum hlutum vígstöðvanna hafa Rúss- ar þjarmað allmjög að Þjóðverjum, en ekki hef- ir þó tekizt að leysa Leningrad úr umsátri, og Þjóðverjar sitja enn í þýðingarmiklum stöðum svo sem í Orel og Kharkow. Ekki er minnst uiii vert að enn eru Þjóðverjar í Taganrog og ekki virðist Rússum hafa orðið mjög mikið á- gengt á Krímskaga, þrátt fyrir að svo virtist, sem þeim gengi vel í fyrstu. Það er ekki hægt að segja að hættunni á sókn til Kákasus hafi verið bægt frá, því í Suður-Rússlandi halda Þjóðverjar yfirleitt fremstu stöðum sínum. En því er ekki hægt að neita, að ýmislegt veldur Þjóðverjum nú miklum erfiðleikum og er m. a. talið að járnbrautarsamgöngur séu ekki jafn 6 greiðar og fyrr, og að halda þurfi afar gætilega á eldsneyti og olíu. Ennfremur er talið að heilsu- far hafi verið slæmt meðal þýzkra hermanna í vetur. Ilinsvegar verður að viðurkenna, að hergagna- framleiðsla Þjóðverja er nú miklu meiri en Rússa og það enda þótt hjálp Bandamanna sé talin með í reikningnum. Það er vitað að her - gagnasendingar til Rússa frá Bandaríkjunum berast ekki fljótt, en Englendingar hafa reynt að efna til hins ýtrasta það sem af þeim var vænst. Það hefir þó ekki getað orðið án mikilla fórna. Þess hefir orðið vart í Austurlöndum, bæði Austur-Asíu og löndunum nær, að Rússar hafa þurft mikið til sín af hergögnum. Það eru engar ýkjur að Rommel mundi nú brott rekinn úr Libyu og Singapore sennilega enn á valdi Breta, ef öll þau hergögn, sem farið hafa til FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.