Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1951, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.08.1951, Blaðsíða 23
GuSrnundur ViIhjálms- son, jorstjóri Eimskipafé- lags Islands h.f.., varð sex- tugur 11. júní s.l. Hann er Þingeyingur að’ ætt. Ungur gekk hann í þjónustu Kaup- félags Þingeyinga og var GÍðar valinn til starfa við fyrstu skrifstofu S.Í.S. í Kaupmannahöfn. Þrítugur tók hann við forstöðu skrif- stofu félagsins í Leith. Einnig var hann erindreki Sambandsins í New York um skeið. Hann hefur nú verið forstjóri Eimskipafélagsins í rúmlega tuttugu ár og gegnt því starfi með prýði. Hefur félagið vaxið nijög undir stjórn hans, og svo að segja allur skipa- stóll þess verið endurnýjaður. „Frjáls verzlun" árnar honiim allra heilla á þessum tímamótum, Jón Mathiesen kaupmaS- ur í Hafnarfirði varð fimm- tugur 27. júlí s.l. Hann er fæddur hér í Reykjavík, fluttist suður í Fjörð ung- ur að aldri og hefur húið þar síðan. Snemma byrjaði hann að fást við kaupsýslu, fyrst sem starfsmaður hjá Ivaupfélagi Hafnarfjarðar, en síðan hóf hann eigin verzlunarrekstur, sem hef- ur blómgazt og dafnað undir forustu hans, því að hann er maður vinsæll, og kunnur að lipurð og smekkvísi. Árnar blaðið þessum heiðursmanni allra heilla. Jón Eyjólfsson kaupmaS- ur átti sextugsafmæli 27. júlí s.l. Hann rak um langt skeið verzlun í Stykkis- hólmi, en síðustu árin hef- ur hann verzlað í húsinu nr. 2 við Blönduhlíð hér í Reykjavík. Jón hefur skap- að sér vinsældir í verzlun- arstarfinu, því að hann er maður hjálpfús, glaðvær og ráðvandur. Sendir blaðið lionum bezlu árnaðaróskir á þessum tímamótum. Tryggvi ]óakimsson kaupmdSur á Isafirði varð sjötugur 28. júní s. 1. Hann er fa’ddur á ísafirði, son- ur Jóakims Jóakimssonar trésmiðs og Maríu Krist- jánsdóttur konu hans. Ung- ur fór hann í siglingar og fór víða um heim og var um hríð búsettur í Banda- ríkjunum, og stundaði þar smíðar og aðra vinnu. Ár- ið 1917 hvarf hann heim aftur og settist að í fæðingarbæ sínum. Tryggvi hefur átt athafnasama æfi og fengizt við mörg störf í at- vinnu- og verzlunarmálum ísafjarðarkaupstaðar. Um- boðsmaður Eimski])afélags íslands hefur hann verið þar á staðnum um langt árabil. Hann hefur gegnt ýms- um trúnaðarstörfum fvrir bæjarfélag sitt, átt sæti í bæjarstjórn, hafnarnefnd o.fl. Tryggvi er maður fast- FRJÁLSVERZLUN 115

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.