Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1953, Síða 2

Frjáls verslun - 01.08.1953, Síða 2
Stefnt verðnr að a ii 84 n ii frjjáliíi'æði Vidtal við Ingólf Jónsson, vi'ðskiplamúlaráðherra. í ríkisstjórn þeirri, er ólafur Thors myndaði í sept. s.l., varð Ingólfur Jónsson, kaupfélaffssfóri, 1. þing:maður Ranffæing:a, viðskiptamálaráðherra. FRJÁLS VÍjRZLiUN kom að máli við In^ólf off bað hann að svara nokkrum spurn- iiiguin fyrir blaðið. Varð hann góðfúslega við þeirri málaleitun. — Ritstj. Hver verður stefna núverandi ríkisstjómar í viðskiptamálum? — Stefna núverandi ríkisstjórnar mun verða sú sama og þeirrar, er á undan sat: Aukið frelsi í við- skintamálum og minni höft, og bannisr stuðlað að fullkomnu réttlæti í verzluninni. Um leið verður að trvfrgm það, að greiðsluiöfnuður verði við útlönd. Til bess barf aukna og fjölbrevttari framleiðslu. Framleiðsla atvinnuveganna verður að geta greitt fyrir bað, sem til landsins er flutt. Þetta er bað mark- mið, sem þjóðin verður ávallt að hafa í huga og stefna ber að. Teb'iS þér aukið verz'unarfrelsi hafa verið atvinnulífinu til góðs? — Tvímælaiaust. 011 höft og bönn í verzluninni h.Þ'óta að vera dragbítur á atvinnulífi hverrar þióðar. Við þurfum ekki að seilast langt I»ví til áréttingar. Á tímum einokunar og verzlunarófrelsis bió íslenzka þjóðin við frumbvlisbúekan og atvinnulíf landsmanna var í molum. Það er ekki fvrr en þjóðin tók siálf verzlum’na í sínar hendur, að bað fer að rofa til í at'dnnul'fi landsmanna. Stónstínar framfarir hefiast í þjóðl’finu og velmegun fólksins vex. Friálsræði í verzlunmni verður þanriig atvinnulífi þjóðarinnar á- vallt til góðs. Hvaða óframha’dandi aðgerða má vœnta í verzlunarmálunum? Markmið ríkisstjórnarinnar í verzlunarmálum er, að stefnt verði sem allra fvrst að fullkomnu frjálsræði i verzluninni, eftir því sem gjaldeyristekjur þjóðarinnar leyfa. Ríkisstjórnin mun haga aðgerðum sínum eftir aðstæðum hverju sinni og framleiðslugelu landsmanna. En stefnt verður að því, að afskipti ríkisvaldsins af verzluninni verði sem minnst. því að það er og verður farsælast fyrir þjóðfélagsþegnana. Hvemig er útlitið í gjaldeyrismálum þjóðarinnar? Segja má, að útlitið sé ekki sem verst. Framleiðsl- an hefur selzt sæmilega. Þjóðin verður að stefna að því að afla sér einhverra gjaldeyrissjóða, sem hægt er að grípa til, ef harðnar í ári fvrir framleiðslunni og sölutregða gerir vart við sig á mörkuðum vorurn erlendis. Svo er það heldur enginn búskapur að eyða jafnóðum öllu, sem aflað er, og eiga ekkert, ef illa gengur. Þjóðin verður þess vegna að keppa að bví að framleiða sem mest og búa í haginn fyrir framtíðina. Te’jið þér, að samvinnuverzlun og einkaverzlun þurfi að vera andstœður? -- AUs ekki. Ég tel, að bær geti og eigi að starfa hlið við hlið. Það er hollast fvrir þjóðfélagið. að sam- keppnin ráði ríkjum í verzluninni. Rétturinn til að velja og hafna á vörumarkaðinum á að vera hiá fólk- inu siálfu. Fólkið á sjálft að ákveða, hvar það óskar að verzla, en ekki vera háð einni verzlun. Með því tryggir neytandinn sér góða þjónustu, hagstætt verð og samkeppnisfæra vöru. G.M. 58 FRJALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.