Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1953, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.08.1953, Blaðsíða 40
Öll byrjun er erfiS, sagSi þjójurinn, er byrjaSi á því aS stela steSja, ÞÝZKUR MÁLSHÁTTUR. Vits es þörj þeim víSa ratar. ÚR HÁVáMÁLUM. • Kennarinn: Þér hafið fimmtán sekúndur til umráða! Nefnið eins marga hluti og mögulegt er, sem koma fyrir í pari. Nemandinn: Sokkar, skór, hanzkar — brjóstahald- arar. • Ej einhver sparkar í afturhlulann á ySur, þá getiS þér veriS viss um aS þaS er vegna þess, aS þér eruS fyrir framan. DET BEDSTE. ÁríSandi er aS íhuga vandamáliS gaumgæfilega, áS~ ur en hafizt er handa, þrí uS þá hefur maSur þegar leyst þaS til hálfs. Karl: „Mér finnst ég kannast við andlit yðar. Ég hef hitt yður hér áður, að ég he)d?“ Georg: „Mjög sennilegt, ég bý hér! Fyrirtæki, er símsendi afturköllun á nýlegri pöntun, fékk svohljóðandi svarskeyti: „Þér verðið að sýna |iol- inmæði og bíða. Það eru 500 afturkallanir á undan yður.“ Allir vilja lifa lengi, en enginn vill telja sig gamlan. Sigga litla hló, þegar kennarinn hennar las upphátt söguna um manninn, er synti þrisvar sinnum yfir ána, áður en hann neytti morgunverðar. ,,Þú efast þó ekki um, að reyndur sundmaður geti þetta ekki?“, spurði kennarinn móðgaður. „Nei, nei,“ svaraði Sigga, „en ég er forviða á því, að hann skuli ekki synda ána í fjórða sinn. yfir á bakkann, þar sem fötin hans voru.“ „Frjáls Verziun‘é Otgefandi: Verztunarmannafélag Reykjavíkur. FormaSur: Guðjón Einarsson. Rilstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Ritnefnd: Birgir Kjaran, form., Geir Hallgríins- son, Gunnar Magnússon, Njáll Símonarson og Þorbjörn Guðmundsson. Skrifstofa: Vonarstrætj 4, 3. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORGARPRENT 96 FRJÁUS VERZLLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.