Frjáls verslun - 01.08.1953, Blaðsíða 26
Síjirísfólk Brydcsverzlunar 191S
Fremsta röð f.v.: líaraldur Guðmundsson, Sigurbjörg Asbjörnsdóttir, frú N. B. Nielsen, N. B. Nielsen, verzlunarstj., Benedikta
L/árusdóttir og Kristjana Guðmundsdóttir. — önnur röð: Pétur Snæland, Elín Guðmundsdóttir, Sigurveig: Norðfjörð, Ásta Ás-
mundsdóttir, Hjörtur Hansson Off Siífurður I»orsteinsson. — Aftasta röð: Sigurður Ingimundarson, Ensilkert Hafberg;, Björn
Gunnarsson, Jón Guðmundsson, Axel Andrésson op Jón Hendriksson.
verzlun. Verzlunarplássinu var öllu skipt í fjórar
deildir og þeim aftur ski])t í bása cftir lengd bygg-
ingarinnar. Deildirnar voru þessar: Vefnaðarvöru-
deild, matvörudeild, vínfanga- og tóbaksvörudeild,
skipadeild, járnvöru-, búsáhalda-, Iamj)a- og glysvarn-
ingsdeild. Gengið var inn í allar deildirnar frá Hafn-
arstræti. Danskir sérfræðingar í hverri grein fyrir sig
voru fengnir til að veita deildunum forstöðu. Á miðju
ári 1907 eða um leið og þessar nýju deildir tóku til
starfa, var Hjörtur settur í skipa-, járnvöru-, búsá-
halda- og glysvarningsdeildirnar með það fyrir aug-
um, að hann kynnti sér allt það, er laul að vöruþekk-
ingu og meðferð hinna ýmsu vörutegunda, sem heyrðu
undir þessar deildir, því í þær mátti ekkert vanta. Hinn
danski deildarstjóri, sem veitti þessum deildum for-
stöðu í fyrstu, var ekki nema eitt ár í þjónustu verzlun-
arinnar. Við burtför hans var Hirti falin umsjón með
nefndum deildum, og vann hann sem deildarstjóri hjá
verzluninni í sex ár, eða þar til hún hætti um haustið
1913. Hafði Hjörtur á hendi allar pantanir og verð-
útreikninga á þeim vörum, sem seldar voru í þessum
deildum og annaðist jafnframt gluggaskreytingar. Var
venjulega unnið að þeim vikulega samhliða daglegum
afgreiðslustörfum og umsjón með rekstri deildanna.
Við afgreiðslustörf í þessum deildum voru auk Hjart-
ar þrjár stúlkur og tveir karlmenn. Var hér um ábyrgð-
armikið og vandasamt starf að ræða, sem krafðist mik-
illar umhugsunar og nákvæmni. Þá var vinnudagurinn
líka oft langur, enda vakti Hjörtur oft og einatt fram
á nætur við gluggaskreytingar, vörupantanir, upptöku
vara og ýmislegt annað, sem sjaldan vannst tími til
að anna í hinum venjulega vinnutíma. í þá daga var
82
FRJÁLS VERBIiON