Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1963, Síða 14

Frjáls verslun - 01.08.1963, Síða 14
Kaiser-Wilhelms kirkjan „Eins og í dauðs manns gröf“ Þetta er hin bjarta hlið Berlínar, ný borg með fögrum byggingum og frjálsu fólki og blómlegu menningarlífi. Það er erfitt að gera sér í hugar- lund, þegar komið er til Berlínar með flugvél, að þessi fagra borg sé umkringd gaddavír og múrsteini á alla vegu og því síður verður mað- ur þess var í hinu daglega lífi Berlínarbúans. Ég hafði oft séð Smánarmúrinn á myndum og kvikmyndum, áður en ég kom til Berlínar. Slíkt gefur þó ekki rétta mynd af þessu mann- virki. Múrinn, kaldur og ljótur, mannlaus hús með uppmúraðar hurðir og glugga, gaddavír og skriðdrekavarnir, hermenn og skotvopn. Þetta er eins og að koma í annan heim — óraunveru- legan heim. Standandi frammi fyrir þessu síðasta afreki kommúnismans, leiðist hugurinn að því, hvað hafi gert þá sem þessu stjórna, að slíkum mönn- um, illmönnum og morðingjum. Ótýndir glæpa- menn af verstu tegund. Það eru hinir austur- þýzku leppar Krúsjoffs og ekkert annað. Meðfram öllum Múrnum eru fátækleg minn- ismerki um þá austur-þýzku æskumenn, sem af hugrekki og dirfsku hafa reynt að flýja á 14 FR.TÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.