Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 27
er breytingin orðin það mikil, að um almennan iðnað er að ræða. Þessi iðngrein á vissu- lega eftir að þróast, en ef nið- ursuðan beinist fyrst og fremst að því að auka geymsluþol vöru, þá hefur það sýnt sig að eiga erfitt uppdráttar, og illa gengið að reka slík fyrirtæki hér með hagnaði. Möguleikarn- ir kynnu frekar að liggja í því að koma fram með nýjungar, en það er svo margs að gæta í þessum iðnaði, og liggur ekki eins beint fyrir og margir halda, að gera þetta að miklum og gróðavænlegum atvinnuvegi — það þarf m. a. að keppa við ný og hagkvæmari geymslu- form, svo sem eins og hrað- frystingu og frostþurrkun, og þess vegna er verðlag á niður- suðuvörum tiltölulega lágt. Öðru máli gegnir um vöru eins og grásleppuhrogn, þar sem við erum nærri einir um það hrá- efni. FV: Einhverjar iðngreinar hljóta að láta í minni pokann í náinni framtíð. Gunnar: Það er Ijóst, að er- lend fyrirtæki fá aukna hlut- deild í markaðnum, en þá er tvennt, sem kemur okkur til góða: aukin velmegun, og þar af leiðandi stækkandi markað- ur. Þrátt fyrir aukna hlutdeild erlendra fyrirtækja, þá hefur framleiðsla innlendu fyrirtækj- anna vaxið verulega, vegna þess, að markaðurinn hefur stækkað svo mikið. Svo er hitt atriðið — hvernig tekst ís- lenzkum fyrirtækjum að koma vörum sínum á erlendan mark- að, til að bæta það upp, sem kynni að tapast á heimamark- aði. Það er sannfæring mín, að envin iðngrein leggst niður — bað geta orðið breytingar hiá beim fyrirtækjum, sem standa höllustum fæti í samkenpninni, en við þekkjum vel okkar marVað, sem er að sumu levti dálítið sérstakur. Þá hafa viss- ar greinar fiarjæPðarvernd, sem býðir. að það verður mun dýrara að flytja hingað full- unna vöru en hráefni. í sum- um tilfellum eru hráefnin að nokkru leyti erlend og blönd- uð innlendum hráefnum. Þó hefur það komið fvrir, að inn- lend fyrirtæki hafa orðið að kaupa innlend hráefni á verði, sem er hærra en heimsmark- aðsverð, og verður að sjálf- sövðu að kipna bví í lag. FV: Þið hafíð gert heilmik- ið að undanförnu en hvaða verkefni eru nú framundan? Gunnar: Fyrst og fremst að hagnýta okkur þær athuganii’, sem hafa verið gerðar á veg- um Iðnþróunarsjóðs og F.f.I. Það er margt, sem bendir til þess, að við þurfum að auka verulega tækniþjálfun og hag- ræðingu. Við þurfum að eign- ast mun stærri hóp tækni- fróðra manna, sem geta leið- beint fvrirtækjum og hjálpað þeim til að hagnýta sér nýj- ustu tækni á hverjum tíma. Það hefur lönPum þótt sjálf- sagt að hafa fjölda ráðunauta í landbúnaði, en slíkt hefur ekki ti'ðkazt í iðnaði. Ég álít, að bað sé bráðnauðsvnlevt fvr- ir þessar greinar, að til+mkir séu sérfraeðingar til leiðbein- ingarstarfa, og. allavega til að bvria með, hlvtur að koma td einhver stuðningur utan frá, vegna bess, að bað er bæði dvrt að mennta bessa menn, og bað tekur sinn tíma að venia firT.,vtoQV{ á að hagnýta sér slíkfi biónnstu. Þetta er aðkali- andí nauðsvn Þá er miög áríð- andi. að útflutninppr á iðn- varningi fari að aukast. FVt Finiist hér að hað gangi of hnept? Gunnar: Nei, ekki beint. Þetta gengur hægt, að vísu, en það barf engan að undra, því að heimamarkaðurinn hefur vaxið svo mikið síðustu þrjú árin, að hann hefur gievnt að mestu bá framleiðniaukningu, sem hefur orð'ð hiá iðnaðin- um, og þvi ekki nógur þrýst- ingur á fvrirtækin að sinna bessum málum nóg — í dag er hreinlega ekki nógu mikið framboð á iðnvarningi tii út- flutnings. FV: Er nokkuð franiundan sem heitir Iðnháskóli í líkingu við Kennaraháskóla? Gunnar; Það er að vissu leyti komið, vegna þess, að í gegnum Tækniskólann eiga menn orðið aðgang að háskóla- námi. Ég legg mikla áherzlu á, að Tækniskólinn verði efld- ur sem, mest, til þess að hann geti látið iðnaðinum í té þessa tækniþjálfuðu menn, sem okk- ur vantar. Framboð á verk- fræðingum hefur verið all- sæmilegt, en framboð á tækni- fræðingum allt of lítið. FV: Sérðu fram á. félagsleg- ar breytingar í sjálfum iðnað- inuni — er t. d. von á stofnun á borð við Iðnaðarmiðstöð cins og tíðkast á Norðurlöndum? Gunnar: Nei, ekki á því sviði, en það má búast við miklum breytingum hjá iðnað- inum sjálfum. Þegar fyrir- tækin fara að hugsa náið um hagkvæman rekstur, má búast við meiri verkaskiptingu og samvinnu. Ég get nefnt sem dæmi, að norsku sérfræðing- arnir stinga upp á því, að í fataiðnaðinum verði sett uno ein verksmiðja, sem framleið- ir buxur fyrir alla hina fram- leiðendurna. Slikt myndi leiða til sparnaðar og onna leiðina fyrir meivi siálfvirkni, en bað kann að líða enn nokkur tími, þar til framleiðendurnir Peta sætt sig við bá huesun, að láta bluta af framleiðslunni frá sér á bennan hátt. Þróunin er samt öll í bá átt, að sérfræðingar séu í hverju rúmi. FV; F.ru nekkrar nvinr iðn- greínar í unnsie'lins'u hér? Gunnar: Það ffetur. að mínu viti. át.t sér stað verules hrónn í málmiðnaðinum. ef við be+t- um samsfin+um aðpevðuni. Við eieum mikið af góðum máim- iðnaðarmönnum, en beir hafa fvrst oe fremst fencrirt við biónustusterf 0g- gefið sicr til- töbileea Utið að framloiðdu. Það er oðlilee bvriun að be+ia framleiðslu á vébim ecr tæki- um í sambpndi við fiskiðnað- inn. bví að bað er svíð. sem við gjörbekkiju-n og vitnm hverj- ar barfirnar eru. Okkar bag- leiksmenn eet.a knmið bar með lausnir, s°m pðnir bafa eVkj fnnriið Plastiðnaðnr blvtnr. bér eins ng amr's ctoðar. að vavq jrernlncra "\rið brifum gert nkknr vrnnir nm bagnútingu é bessu nvja bráefni nkkar ál- 'nil til fnlbrinnshl bér beima. p.cr bnrj ekVí oð sná. brrar vrrði bvriað: álstevna er kannski ekki svo langt undan. FV: Yrði það fjölbreyttur iðnaður? Gunnar: Já, það yrði hægt að framleiða hér ýmis konar vélahluta, búsáhöld og bvgg- ingarhluta á mjög sagstæðu verði, a. m. k. fyrir innanlands- markað. FV: Svo höfum við hinn „þjóðleva“ iðnað, sem svo lief- ur verið nefndur. Er ekki ís- lenzka ullin sífellt að verða dýrmætari? Gunnar: íslenzka ullin hef- ur sérstöðu, og íslenzk fyrir- tæki hafa í vaxandi mæli hannað vöru, sem bvggist fyrst og fremst á sérkennum ís- lenzku ullarinnar — samhliða því hefur allt „gróft“ verið í FV 8 1971 27

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.